Heimili og skóli - 01.06.1949, Side 17
HEIMILI OG SKÓLI
61
Aðrir óskapast yjir örlögunum.
líkamlega vinnu. Þeir, sem öðrurn
fremur geta unnið líkamlega vinnu, £á
einmitt nú gott tækifæri, af því að
líkamleg vinna þykir ekki fín. í Chi-
cago spurði ég skólastjóra um, livern-
ig drengjunum frá sérskólanum gengi
að bjarga sér, þegar þeir útskrifuðust
úr skólanum. Hann svaraði: Þeir fá
alltaf nóg að gera, af því að þeir eru
fúsir til að vinna líkamlega vinnu.
Flestir þeirra, sem hafa ekki verið
skaðaðir á taugakerfinu og lífstrúin
tekin frá þeim af umhyggjusömum
("hégómlegum) foreldrum og skilnings-
lausu þjóðfélagi, þeir verða nytsamir
þj óðf élagsborgarar.
Og þó svo væri, að einhverjir væru
svo vangefnir, að þeir næðu ekki þessu
takmarki, ætti það að vera sjálfsagt, að
þeir, sem betur eru settir, vernduðu