Heimili og skóli - 01.12.1956, Blaðsíða 4

Heimili og skóli - 01.12.1956, Blaðsíða 4
Húsf rey jur! Þvoið nærfötin, sokkana, ullarfötin og allan viðkvæman þvott úr SÓLAR-SÁPUSPÓNUM. ★ Sápuverksmiðjan SJÖFN Akureyri. Súkkulaðiverksmiðjan LINDA H.F. AKUREYRI, hefur fjölbreýtt og fyrsta flokks SÆLGÆTI. Viljið þið gleðja vini ykkar, þá bjóðið þeim ætíð hinar ljúffengu Linduvörur. Mœður! Til þess að aðstoða yður við að kenna bömunum yðar bænir og vers, segja þeim sögur úr Biblíunni og tala við þau um ýmislegt út frá því, höfum við gefið út bókina Guð leiðir þig eftir Vald. V. Snœvarr fyrrurn skólastjóra. Kynnið yður þessa ágætu bók. Hún kostar aðeins kr. 15.00 Bókaíorlag Odds Björnssonar AKUREYRI

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.