Heimili og skóli - 01.12.1956, Side 24

Heimili og skóli - 01.12.1956, Side 24
132 HEIMILI OG SKÓLl Fréttir frá fræðslumálaskrifstofunni I. Látist hafa í embætti á s.l. skólaári: 1. Guðmundur Jónsson frá Mosdal, kennari, ísafirði, hinn 3. júlí 1956. 2. Valdimar Össurarson, kennari, Reykjavík, hinn 29. maí 1956. II. Hættir störfum: Þessir barnakennarar hafa látið af störf- um fyrir aldurs sakir: Ólafur Ólafsson, skólastjóri á Þingeyri, og Jón Eiríksson, skólastjóri Heimavistarskólans að Torfa- stöðum í Vopnafirði. Ennfremur hefur Halldór Guðjónsson, skólastjóri í Vest- mannaeyjum, hætt störfum samkv. eigin ósk. Þessir framhaldskennarar hafa látið af störfum vegna aldurs: Björn Jakobsson, skólastjóri íþróttakennaraskóla íslands, og Egill Þórláksson, kennari við Gagnfræða- skóla Akureyrar. Einnig hefur Benedikt Tómasson ,skólastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði, fengið lausn frá því starfi, en verið skipaður skólayfirlæknir, og er hann sá fyrsti, sem gegnir því. III. Orlof: Þessir kennarar hafa fengið orlof skóla- árið 1956—1957: a) Frá barnaskólum: 1. Axel Kristjánsson, kennari, Reykjavík. 2. Björn Ól. Pálsson, skólastjóri, Grenivík, S.-Þing. 3. Guðríður Magnúsdóttir, kennari, Rvík. 4. Hans Jörgensson, kennari, Akranesi. 5. Hróðmar Sigurðss., kennari, Hveragerði. 6. Sigvaldi Kristjánsson, kennari, Rvík. 7. Svava Skaftadóttir, kennari, Glerár- þorpi við Akureyri. 8. Öm Snorrason, kennari, Akureyri. b) Frá framhaldsskólum: 1. Bergur Vigfússon, kennari við Gagn- fræðaskólans í Flensborg, Hafnarfirði. 2. Eiríkur Jónsson, kennari við Mennta- skólann að Laugarvatni. 3. Guðmundur í. Guðjónsson, kennari við Kennaraskóla íslands. 4. Jón ísleifsson, kennari við gagnfræða- skóla í Reykjavík. 5. Kristjana Steingrímsdóttir, kennari við gagnfræðaskóla í Reykjavík. 6. Óskar Halldórsson, kennari við gagn- fræðaskóla í Reykjavík. 7. Magnús Sveinsson, kennari við Gagn- fræðaskólann á ísafirði. 8. Páll H. Jónsson, kennari við Héraðs- skólann að Laugum, S.-Þing. 9. Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri við Hús- mæðraskólann að Varmalandi, Borg. Áður hafa 48 kennarar samtals fengið orlof samkv. heimild fræðslulaga frá 1946. IV. Breytingar á starfsliði skóla: Ekki er ennþá séð, hve miklar breyting- ar verða á starfsliði skólanna, enda þótt búið sé að setja eða skipa fjölmarga kenn- ara í stöður. Enn vantar kennara í nokkr- ar stöður: Þessir hafa verið settir skólastjórar við barnaskóla í kaupstöðum og stærstu kauptúmnn: 1. Sigurður Finnsson við Barnaskóla Vest- mannaeyja. 2. Tómas Jónsson, skólastjóri að Þingeyri í Dýrafirði. 3. Jón Kristinsson að Suðureyri í Súg- andafirði. 4. Hjörtur Guðmundsson að Drangsnesi í Steingrímsfirði. 5. Kristinn Jónsson að Grenivík í S.-Þing. 6. Gunnar Benediktsson við Barna- og miðskólann í Hveragerði, en fyrrv. skólastj. þar, Helgi Geirsson, er settur kennari við Héraðsskólann að Laugar- vatni þetta skólaár. Þessir skólastjórar hafa verið settir við framhaldsskóla:

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.