Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 36

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 36
Ég kem þá að hinum sameiginlegu stofnunum flokks- ins. Ber fyrst að nefna flokkstjórn, sem kemur saman það árið, sem flokksþing er ekki kjörið. Átti því að halda flokksþingsfund síðastliðið haust, 1965, en ákveðið var að fresta þeim fundi og halda hann í sambandi við 50 ára afmæli flokksins síðastliðið vor. Ekki er ástæða til að rifja upp þau hátíðahöld í smá- atriðum. Þau voru vandlega undirbúin og ekki aðeins við það miðað að starfandi flokksfólk gerði sér glaðan dag til að minnast svo merkra tímamóta, heldur var undirbúin meiriháttar áróðurssókn, sem átti að minna þjóðina á allt það góða, sem Alþýðuflokkurinn og jafn- aðarstefnan hafa fyrir Islendinga gert, enda hefur engin pólitísk hugsjón haft eins víðtæk áhrif á mótun íslenzks nútímaþjóðfélags sem hugsjón okkar. Sérstaklega var þó reynt að beina athygli þjóðarinnar að hinum örlaga- ríka klofningi Alþýðuflokksins og var rækilega á það bent, að klofningsmenn hefðu engu til leiðar komið nerna sundrungu íslenzkrar alþýðu, að Alþýðuflokks- menn hafa reynzt hafa rétt fyrir sér í öilum megindeil- um við kommúnista, að Alþýðuflokkurinn hefur með lýðræðislegum aðferðum komið miklu meiru til leiðar en klofningsmennirnir og því hefði þeim verið nær að starfa áfram innan Alþýðuflokksins í stað þess að leggja í skaðleg ævintýri. Ekki er vafi á því, að þetta afmælis- uppgjör hafði áhrif. Boðskapur okkar náði til þúsunda, og Aíþýðuflokkurinn óx í augum þjóðarinnar við þau rök, sem við færðum fram á fimmtugsafmæli fíokksins. Flokksstjórnarfundurinn, sem kom saman á afmælinu, hafði aðeins eitt mál til meðferðar: Ávarp til þjóðarinn- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.