Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 39

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 39
utan Reykjanesssvæðisins. Þar er Jón Sigurðsson for- maður, Oskar Hallgrímsson gjaldkeri og Guðjón Bald- vinsson ritari. Hefur nefndin undirbúið kosningar í fjöl- mörgum verkalýðsfélögum og á Alþýðusambandsþing, haldið tvær vel heppnaðar ráðstefnur og unnið margt fleira á sínu sviði. Sú miðstjórn, sem nú skilar af sér, kaus á fyrsta fundi sínum blaðstjórn fyrir Alþýðublaðið, þá Guðmund í. Guðmundsson, Baldur Eyþórsson og Pétur Pétursson. Þegar Guðmundur hvarf frá, var Gylfi Þ. Gíslason kos- inn í hans stað, en Baldur tók við formennsku nefndar- innar. Mun hann gera grein fyrir vandamálum blaðs- ins síðar í dag, en á þessu stigi vil ég aðeins veita þing- fulltrúum þá aðvörun, að málefni Alþýðublaðsins eru án nokkurs efa alvarlegasta og örlagaríkasta vanda- málið, sem þetta flokksþing og sú miðstjórn, sem hér verður kjörin, hafa við að glíma. Þær breytingar hafa orðið á öllum aðstæðum, að rekstur Alþýðublaðsins er orðinn miklu meira vandamál en hann hefur nokkru sinni verið fyrr. Þetta er ekki sérstakt vandamál okkar, það er þraut fyrir marga aðra og hluti af þróun, sem er hin sama í flestum löndum hins frjálsa heims. Rekstur Alþýðublaðsins er orðinn óviðráðanlegt vandamál, nema einhver undraráð komi til. —Alþýðu- flokkurinn verður nú að gera sér grein fyrir, hvort hann getur lifað án dagblaðs, nema til komi einhver óvænt ráð til að halda blaðinu úti. Ég vil því biðja þing- fulltrúa að huga vel að skýrslu formanns blaðstjóvnar, þegar hún verður flutt í dag. Samtímis því sem rekstur Alþýðublaðsins er að verða 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.