Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 55

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 55
sé mögulegt. Þar, sem eigi er unnt að koma við ákvæðis- vinnu, verði verkamönnum tryggt fast vikukaup, eftir því sem verður við komið. 3) Þingið fagnar þeim áfanga sem einstök aðildar- félög innan A. S. í. hafa náð, með viðurkenningu 40 stunda vinnuviku, og væntir þess að ekki dragist á laginn að allir launtakar búi við 40 stunda vinnuviku. 4) Athugað verði, hvort ekki komi til greina, að nauðsynleg nætur- og helgidagavinna launtaka, unnin í þágu útflutningsframleiðslunnar, verði að einhverju eða öllu leyti skattfrjáls. 5. Þingið fagnar því að komið hefur verið upp vísi að tæknistofnun, sem starfi að vinnuhagræðingu og aðstoði launtakasamtökin í kaupsamningum um ákvæð- isvinnu. Þingið telur nauðsynlegt, að verkalýðssam- tökin komi á fót hagstofnun, sem fylgist með þróun efnahagsmála og fylgist með á hverjum tíma hver er raunveruleg afkoma atvinnuveganna. Jafnframt því, sem þingið fagnar þeirri ákvörðun einstakra verkalýðsfélaga að ráða sérmenntaða menn til starfa við kjararannsóknir, hvetur það verkalýðs- hreyfinguna til enn frekari átaka í þeim rannsóknum. Þingið skorar á alþingismenn og ráðherra flokksins að beita sér fyrir framgangi eftirtalinna atriða: 1 i Að ríkið hafi forystu fyrir skipulegri uppbyggingu og endurskipulagningu atvinnulífsins um land allt og tryggi atvinnulegt byggðarjafnvægi. 2) Að fiskiskipafloti og fiskiðjuver landsmanna verði nýtt til þess ýtrasta, til þess að sem samfelldust atvinna verði allt árið, og að ekki verði byggðar nýjar fisk- vinnslustöðvar að lítt breyttum skipakosti landsmanna, 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.