Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 51

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 51
Jafnframt leggur þingið áherzlu á, að samin verði alls- herjaráætlun um uppbyggingu íslenzka skólakerfisins og framkvæmdaáætlun um skólabyggingar um land allt. Telur þingið að með sameiningu skólahverfa megi efla skólakerfi dreifbýlisins og búa betri starfsskilyrði um fjölbreytni og starfskrafta. Stefnt verði að staðsetningu nýrra framhaldsskóla úti um landið. Þingið telur iðnfræðslulöggjöfina nýju og stofnun Tækniskóla Islands stórmerkan áfanga í þróun íslenzkra skólamála og leggur ríka áherzlu á, að nægilegu fé verði veitt til uppbyggingar hins nýja iðnfræðslukerfis og til starfrækslu Tækniskólans. En þingið bendir jafnframt á að reynslan hefir sýnt að óbrúað bil er á milli hins al- menna skólakerfis annarsvegar og Tækniskólans hins vegar um undirbúning í undirstöðunámsgreinum tækni- náms. Þingið skorar á menntamálaráðherra að hann hlutist til um að innan gagnfræðaskólanna og iðnskól- as verði skipulagðar bekkjardeildir, sem sérstaklega verði við það miðaðar að brúa þetta bil. Þi'átt fyrir eflingu Kennaraskólans og aukinn nem- endafjölda undanfarin ár, telur þingið að þar bíði enn verkefni, sem vinna beri að og bendir í því sambandi á sérhæfingu kennara til kennslu afbrigðilegra barna. Um leið og lögð er sérstök áherzla á nauðsyn þess að ríkið setji á stofn sérstaka skóla fyrir slíka nemendur, í sam- vinnu við bæjar- og sveitafélög. Jafnframt telur þingið brýna nauðsyn bera til að athugað verði með hverjum hætti megi leysa vandamál þeirra barna og unglinga, sem illa gengur að hlíta reglum og aga hins almenna skólakerfis, m. a. vegna erfiðra heimilisaðstæðna. Bend- ir þingið í því sambandi á stofnun og starfrækslu skóla- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.