Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 20

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 20
kvennasamtökin hér með fullum stuðningi þeirra. Ár- legar hækkanir, samkvæmt þessum lögum, voru að vísu ekki háar, eða um 4%, en safnast þegar saman kemur, og nú verður lokamarkinu náð um næstu ára- mót. I öðru lagi vildi ég nefna lífeyrissjóðinn fyrir alla, sem Framsóknarflokkurinn fór á stað með í áróðurs- skyni, áður en nokkur reynsla hafði fengizt af slíkri lagasetningu nokkurs staðar í heiminum. Þar sem nú- verandi ríkisstjóm vissi, að slík löggjöf var í undirbún- ingi á Norðurlöndum, og á mismunandi hátt þó, vildi hún bíða þangað til séð yrði hvaða leið yrði valin, og hver reynslan yrði þar. Á þennan hátt held ég, að fullt samkomulag hafi náðst um málið, sem nú, eftir að hafa verið þaulrannsakað af Haraldi Guðmundssyni, fyrrv. sendiherra, hefir nú verið sett í nefnd til að ganga end- anlega frá því fyrir Alþingi. ■—■ Ég get líka bætt því við hér, að skoðanir samstarfsflokkanna, Alþýðuflokksins og Sjálfsíæðisflokksins á utanríkismálum hafa mjög farið saman, en skoðanir kommúnista hafa verið mjög á annan veg, og skoðanir Framsóknarflokksins á þeim málum hafa vægast sagt verið mjög á reiki. Þá ber einnig á það að líta, sem miður hefir tekist, en þar ber fyrst og fremst að nefna verðbólguvöxtinn, sem hefir verið uggvænlegur. Fullyrða má þó, að hann er ekki ríkisstjórninni að kenna einni saman, heldur má miklu fremur segja, að henni hafi ekki tekist að koma í veg fyrir hann. — í skýrslu Efnahafsstofnunarinnar til Hagráðs um þetta efni er talið að um 60% af verðbólguvextinum stafi frá launahækkunum og frá hækkun landbúnaðarafurða. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.