Reykjanes - 01.04.1947, Blaðsíða 3
R E Y K J A N E S
3
Almannatryggingarnar.
Þegar þingmanni Gullbringu- og
Kjósarsýslu, Ölafi Thors, tókst að
mynda ríkisstjórn 1944, sem
studdist við meirihluta Alþingis,
voru Almannatryggingamar eitt
af veigamestu atriðunum í mál-
efnasanmingi stjórnmálaflokka
þeirra, sem að ríkisstjórninni
stóðu. Alþýðutryggingarlögin frá
1937, sem á sínum tíma þóttu mik-
ið framfaraspor, eru nú með
áorðnum breytingum seinni ára,
að mestu leyti úr gildi numin með
hinum nýju lögum um Almanna-
tryggingar, sem eru að mjög
miklum mun fullkomnari og víð-
tækari. Alþýðutryggingarlögin
náðu að flestra dómi of skammt
en hin nýju lög bætá gífurlega
úr ágöllum hinna eldri, en þó mun
mörgum finnast þau einnig ná ol'
skammt. Samt sem áður er óhætt
að fullyrða, að íslenzka þjóðin á
nú við að búa þá löggjöf um fé-
lagslegt öryggi, sem telja má eina
af þeim fullkomnustu, sem til er
í heiminum.
Hin nýju lög um almannatrygg-
ingar er mildll lagabálkur og eru
þau nú komin til framkvæmda.
Almenningur er skiljanlega frek-
ar l'áfróður um framkvæmd lag-
anna, en forstjóri Tryggingar-
stofnunar ríkisins hélt í'yrir
skömmu mjög fróðlegt erindi í
útvarpinu um lögin og fram-
kvæmd þeirra.
Greiðsla á úrskurðuðum bótum
í Keflavík hófust 5. febrúar s.l.
og munu fara fram mánaðarlega
framvegis. Hinum öðrum umsókn-
um um bætur skv. lögunum, sem
ekki hafa þegar verið úrskurðað-
ar, var vísað til Tryggingarráðs
til meðferðar með meðmælum um-
boðsmanns og tryggingarnefndar
um að þær yrðu teknar til greina.
Þessar umsóknir eru flestar um
örorkustyrk, en allar þær bætur
úrskurðar tryggingarráð sjálft.
Ennfremur voru framsendar til
tryggingarráðs umsóknir þeirra
um elli- og örorkulífeyri, sem
höfðu yfir víst hámark af telcjum
s.l. ár. Allar umsóknir um hækk-
anir bóta voru og sendar trygg-
ingarráði, sem síðan úrskurðar
þær. Má búast við að úrskurður
ráðsins muni koma innan skamms
og verða umsækjendum þá þegar
tilkynntar niðurstaða úrskurð-
anna.
Brýnt skal fyrir öllum þeim,
sem ekki hafa ennþá greitt skír-
Suðurnesjamenn hafa löngum
þótt skapmenn miklir og ekki lát-
ið sinn hlut eftir liggja, þar sem
taka þurfti til dugnaðarins eða
karlmennskunar. Þeir eru hrein-
hjartaðir og góðhjartaðir, en þola
illa yfirgang og óverðskulduð
hnjóðsyrði. Það er því að vonum,
að illur kurr sé í mönnum liér
suður með sjó vegna orðróms um
þann hinn mikla þjófnað, sem
mun hafa átt sér stað á Kefla-
víkurflugvellinum síðastl. liaust,
og Suðumesjamenn liggja að
mestu leyti undir. Lengi hefur
verið beðið eftir því, að citthvað
yrði aðhafzt í þessum málum til
þess að þeir seku yrðu gerðir á-
byrgir gerða sinna, og þeir sak-
lausu þar með leystir undan öll-
um grun.
„Þjóðviljinn", málgagn erlendr-
ar yfirdrottnunarstefnu og ein-
ræðis, sem liyggst að viðra sig upp
við íslenzka alþýðu með því að
telja sig málsvara hennar, hefur
mest hlakkað yfir og hampað
þjófnaðarorði því, sem fallið hef-
ur á alþýðu Suðurnesja yfirleitt
vegna þessa hvimleiða máls, en
þó hafa þeir mest hlakkað yfir
því að hinn endanlegi dómur yfir
Suðurnesjamönnum verði kveðinn
upp af pólitískum andstæðingi
þeirra, sýslumanninum, enda þót't
blaðið sjálft hafi með óþverra-
greinum sínum verið sjálft húið
að kveða upp dóminn og engan
Suðurnesjamann undanskilið í for-
sendum sínum.
Þótt undarlegt megi virðast mun
raunin vera sú, að ameríska setu-
liðið hefur ekki sjálft kært neina
þjófnaði á Keflavíkurflugvellinum
teinagjald sitt eða iðgjöld til
trygginganna, að gera það nú þeg-
ar, þar sem enginn nýtur réttinda
samkv. lögum um almannatrygg-
ingar nema að hann liafi greitt
lögboðin gjöld til þeirra. Þcir,
sem ekki telja sig hafa fjárhags-
lega getu til að greiða gjöld sín
geta leitað til sveitarfélagsins um
að greiða þau fyrir sig.
A, G,
til íslenzkra yfirvalda árið 1946,
en hinsvegar mun rannsókn sú,
er sýslumaður Gullbringu- og
Kjósarsýslu lét fram fara s. 1.
haust' vera vegna þess, að sölu-
nefnd setuliðsviðskipta komst að
raun um, er hún yfirtók eignir
sínar skömmu eftir afhendingu
flugvallarins 25. október, að mjög
miklu af gólfflekum og þiljum
úr setuliðsbröggum hefði verið
stolið. Hóf sýslumaður rannsókn
sína með þeim árangri, sem kunn-
ur er. Hér hefur aðdróttun um
afskiptaleysi yfirvalds við engin
rök að styðjast. Það er engan-
veginn víst hvenær þessir þjófn-
aðir hafi átt sér stað, eftir eða
áður en sölunefnd keypti eða yfir-
tók braggana. En flest bendir ó,
að rupl úr bröggum á Keflavíkur-
flugvellinum hafi byrjað þegar
síðastl. vor. Ef sölunefnd setu-
liðsviðskipta liefur þá ekki verið
búin að ganga frá kaupum á
bröggunum, hvernig getur hún þá
afsakað það, að kaupa bragga eða
uppistöður þeirra að óséðu? Hafi
ríkissjóður orðið hér fyrir tapi,
þá er ekki nokkur vafi á að af-
skiptaleysi eða Iiirðuleysi annara
en yfirvaldanna eiga sök á því.
Vegna gruns þess, sem Suður-
nesjamenn og þá einnig Keflvíking
ar hafa legið undir vegna þessara
þjófnaðarmála, mun lögreglustjór-
inn í Keflavík hafa farið þess á
leit við setuliðsstjórnina, að hún
gæfi honum formlega skýrslu um
þjófnaði í vörugeymslum þeirra
undanfarið, þannig að hægt yrði
að taka það til rannsóknar. Setu-
liðsstjórnin varð við þessu og hafa
því undanfarin mánuð staðið yfir