Reykjanes - 01.04.1947, Blaðsíða 7

Reykjanes - 01.04.1947, Blaðsíða 7
REYKJANES 7 SKÁK Eins og lesendum Reykjaness mun kunnugt hafa þeir skákmeist- ararnir Yanofsky frá Kanada og Wade frá Nýja-Sjálandi dvalið hér á landi um nokkurt skeið og þreytt skák við íslenzka skákmenn. Wadc tefldi fjölskák við Tafl- félag Keflavíkur sunnud. 16. marz s.l. og fóru leikar þannig, að hann tapaði 6 skákum, gerði 3 jafntefli og vann 10 skákii-. Þeir, sem unnu Wade, voru þeir Jón Kr. Jónsson, Hjálmar Theo- dórsson, Páll Jónsson, Ólafur Þórðarson, Valgeir Jónsson og Gestiu- Auðunsson. Jafntefli gerðu Vilhjálmur Halldórsson, Ari Árna- son og Kristbjöm Theodórsson. Wade tefldi 8 fjöltefli á 204 borðunL á meðan hann dvaldi hér á landi, vann 136, gerði 45 jafn- tefli og tapaði 36 skákum. Hér birtast tvær skákir, sem tefldar voru í Keflavík 16. þ. m. Skandinavíski leikurinn. Hvítt: Robert Wade, skákmeistari Njrja-Sjálands. Svart: Hjálmar Theodórsson, skák meistari Keflavíkur. 1. e2—e4 2. eXd <17- <15 D X <15 Hilmir, Keflavík . . . . 26.928 55 Heimir, Keflavík . . . . 27.122 53 Olafur Magnússon . . 29.844 54 Bjarni Ólafsson . . . . . 24.934 54 Visir . 24.769 48 Andvari, Keflavík . . . 28.389 55 Savnur, Keflavík . . . . 29.708 53 Skálafell, Keflavík . . . 28.330 55 Fróði, Njarðvík . . . . . 22.280 55 Bragi, Njarðvík . . . . . 21.602 51 Anna, Njarðvík . . . . . 10.814 31 Dux, Keflavík . 23.744 50 Freyja, Njarðvík ... . 4.824 20 Gylfi, Njarðvík . . . . . 13.274 28 Nonni, Keflavík . . . . . 24.419 51 Gnðm. Kr., Keflavík . 22.716 46 Geir goði, Keflavík . . 25.137 4G Garðar, Garði . 9.782 34 Hólmsberg, Keflavik . 19.637 40 Guðm. Þórðarson . . . 24.789 48 Vonin II., Norðfirði . 19.122 47 Ægir, Keflavík . 14.921 41 Trausti, Gerðum . . . . 20.976 41 Gullfaxi, Norðfirði . . 20.070 40 Pálmar, Seyðisfirði . . 16.119 38 Björg, Norðfirði . . . . 15.466 29 3. Rbl —c3 Dd5- -a5 4. d2 d4 e7- -e5 5. (14 X e5 Bf8- h4 6. Bcl- —(12 Rf8- -c6 7. f'2— f4 Bc8- —f5 8. g2- g4 Bf5- -e6 9. Bfl- —(13 0—0 —0 10. Rgl —f3 Be6 X g4 11. Hhl ~gl h7— h5! 12. h2 -h3 Bg4xh3 13. a2— a3 Bb4 x c3 14. Bd2 X c3 Da5- -d5 15. Ddl —e2 Bh3- ~g4 16. Bd3 —e4 Dd5- -c5 17. De2 —f2 Dc5- -c4 18. Rf3- -d2 Hd8 X (12!! 19. Kel- -d2 Dc4 X e4 20. Hal —el De4—d5f Svartur hefur nú riddara og biskup á móti hrók, og eitt peð yfir og betri stöðu, enda gaf Wade taflið í 37. leik. Hvítt: Robert Wade. Svart: Gestur Auðunsson. 1. <12—d4 e7—e6 2. c2—c4 <17—d5 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. e2—e3 1)7—bö 6. c X (15 exd5 7. Ddl—d4 Bc8—(17 8. Dd4—c2 c7—c5 9. Rgl—f3 Rb8—c6 10. Rf3—e5 c X (14 11. Re X c6 B X c6 12. e X (14 Ha8—c8 13. Bfl—d3 Rf6—e4 14. BxB DxB 15. 0—0 0—0 16. Hfl—el De7 —f6 17. Bd3xe4 <15 X e4 18. RXe4 Dxd4 19. Re4—d3 Dd4—g4 20. f2—f3 Bc6 X f3 21. Dc2—f3 Bf3—cö 22. Hel—e7 a7—a5 23. Hal—fl 17—f 24. Hfl—el Hc8—d8 25. h2—h3 D(14—g4 26. DxD H X D 27. He7—c7 Hf8—e8 28. Hel—dl HxH 29. RXH Hel skák 30. Kf2 H x R 31. HxB Hd2 skák 32. Ke3 IIXB 33. Ke4 H X g2 34. HxbO H X a2 Gefið. Hrossín og öskutunnurnar. Það hljóta að vera óvenjulega tómlátir menn, sem ekki hafa orð- ið snortnir af kjörum öskutunnu- hrossanna, sem allaiL ársins hring ráfa hér um götur kauptúnsins. Fáir vita ulll nöfn eigenda þeirra og enginn vill við þau kannast, cf þau hafa gert einhvern óskunda, t. d. velt iim koll öskutUniLU við húsgafl eða fellt niður girðingu, í leit sinni að einhverju ætilegLi. Mönnum verður á að undrast yf- ir, hvers vegna þeir iLLeim, seiLL teljast eigendur þessara hesta gefa ]>á ekki eða selja öðrum, scill not hafa fyrir þá og vilja annast þá, heldur en að láta þá ráfa á milli öskutunnanna hér í Keflavík mán- uð eftir mánuð og ár eftir ár. Innihald öskutuiLnanna getur tæp- lega verið neitt lostæti, eiL til marks um það er, að nú í vetur hefur orðið að skjóta tvo liesta, scill lágu yfirgefnir og dauðvona liti í vetrarkuldanum seniLÍlega eftir að hafa étið eitraðan matar- úrgang úr einhverri öskutunnunni. I Iögreglusamþykkt Keflavíkur eru ákvæði, sem banna að hestar gangi lausir um götur kauptúns- ins. Þetta er hesta-eigendum vel kunnugt um. Þótt lögreglan vilji gjarnan taka litigangshrossin i sína vörzlu, unz unnt er að hafa upp á eigendum þeirra, eru þess engin tök. Hér er ekkert hús að hafa, þar sem geyma mætti hest- ana og gefa þeim, þar til þeir yrðu leystir út. öðru máli gegnir t. d. í Reykjavík. Þar eru allir ó- skilahestar sendir inn í „Tungu“ og þeir geymdir þar i góðu yfir- læti, þar til eigendur þeirra eru látnir hirða þá, eftir að hafa greitt fyrir dvöl þeirra og orðið liti með sektarfé, er maklegt þykir. Þessi vanræksla í meðferð hest- anna er hreinasta smán fyrir eie- endur þeirra og til hinna mestn leiðinda fyrir hreppsfélagið. Með því að löng reynsla hefur sýnt, að ekki er kostur á, að í'á hestaeigendur íil þcss að annast þessi útigangsdýr, vill þá ekki hreppsnefnd Keflavíkurhrepps bregðast myndarlega við og út-

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.