Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 1

Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 1
32 SIÐDR 6«. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUK 31. MAKZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. 45 stúdentum í Póllandi refsað Sfö deildum Varsiá?há§kóla lokað Varsjá, 30. marz — AP—NTB — SJÖ deildum Varsjárháskóla var lokað í morgun, 34 stúdentum visað úr skóla og 11 reknir um stundarsakir í refsingaskyni við ólöglegan fund, sem stúdentar héldu í fyrradag. 11 aðrir stú- dentar eiga sams konar refsingu yfir höfði sér. 1.000 stúdentar sóttu fundinn handrita málinu I Kaupmannahöfn, 30. marz | EINKASKEYTI TIL MBL.: . Hinu svokallaða „viðurkenn- , 1 ingarmáli" dönsku ríkisstjórn' \ arinnar gegn Árna Magnús-1 | sonar-nefndinni verður frest-1 , að til 19. apríl næstkomandi., 1 Er það í annað sínn, sem I málinu er frestað en það átti' | upphaflega að taka fyrir Z. | k febrúar sl. Akvörðunin um j frestunina var tekin á réttar- . I fundi í Eystri landsrétti á' | þeirri forsendu, að ennþá | jskorti vissar upplýsingar sem j -í vrir hendi þurfa að vera til | I þess að unnt sé að taka málið ; | til dóms. Tilgangurinn með „viður-1 1 kenningarmálinu“ er sá, að fá j I það staðfest með dómi, að, ) Árna Magnúsarnefndinni beri' k samkvæmt dómi hæstaréttar ( 1 frá 1966, að afhenda handritin | in án þess að fyrir komi | skaðabætur. — Rytgaard. Johnson fordæmir oovroir Washington, 29. marz. — NTB: — JOHNSON, forseti, lýsti því yfir í gær, að bandaríska þjóðin gæti ekki látið uppþot, rán og íkveikj ur viðgangast í borgum lands- ins. Hann hét því að stjórnin í Washington hefði fulla sam- vinnu við yfirvöld í borgum og bæjum til þess að halda uppi lög um og reglu í sumar. Forsetinn hélt öllum á óvart ræður á tveimur pólitískum fund um í Washington, á fundi í menntamálanefnd verkalýðssam- bandsins AFL-CIO og á fundi í landsnefnd ungra demókrata. — Framhald á bls. 31 enaa þótt rektor háskólans hefði lagl bann við honum og blöðin . varað við því, að fleiri fundir yrðu ekki látnir viðgangast. Síð an stúdentarnir hófu mótmæla- aðgerðir sínar 8. marz hafa 12 menn verið sviptir embættum, þar af 10 Gyðingar, að því er talið er. Stjórnin kennir zíonistum, menntamönnum og fyrrverandi stalínistum um ólguna í land- inu, og blöðin halda áfram að kenna áróðursmiðstöðvum zíon- ista í Bandaríkjunum, Bretlandi Vestur-Þýzkalandi og ísrael um að halda uppi ófrægingarherferð gegn Póllandi, meðal annars með því að bera pólsku stjórninni á brýn, að hún beiti Gyðinga mis- rétti. í gær skoraði blaðið „Trybuna Mazowiecka“ á Gyðinga, er gegna mikilvægum embættum hjá flokknum og ríkinu, að for- dæma þessa „ófrægingarherferð" zíonista. I árásunum á zíonista Framhald á bls. 31 Samkoinulag í Sfokkhólml? Stokkhólmi, NTB-AP: — FJARMÁLARAÐHERRA Svía Krister Ickman, hefur lagt fram málamiðlunartillögu á ráðstefnu fjármálaráðherra og bankastjóra í Stokkhólmi og er þar reynt að finna almenna lausn á gjaldeyris erfiðleikum heimsins. Samkvæmt áreiðanlegum heim ildum er tillagan á þá lund að komið verði á kerfi er veiti ríkj- um heims sérstaka yfirdráttar- heimild í Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um til þess að treysta lánsmögu- leika þeirra. Einnig er gert ráð fyrir að ákvæðum um Starfsemi sjóðsins verði breytt á vissum sviðum. Til þess að tillagan hljóti samþykki verða fulltrúar margra landa að gera tilslakanir. Afli hefur verið tregur undanfarið hjá bátaflotanum og gæftir hafa verið mjög slæmar. Held- ur hafa þó veðurguðirnir verið hlynntari sjómönnum síðustu daga og bátar hafa komizt á sjó. Þessa fallegu mynd tók Sigurgeir Jónasson á Eyjamiðum, þar sem bátarnir lóna í kvöldhúm- inu á stirndum sæ. FJOLMENNI VID UTF0R GAGARINS 0G SERJ0GINS Moskvu, 30. marz. AP. í MORGIJN var gerð í Moskvu útför sovézka geimfarans Yuris Gagarins og félaga hans Vladi- mirs Seryogins, ofursta, sem fórst með honum í flugslysinu fyrir nokkrum dögum. Ösku þeirra var komið fyrir í Kreml- múrnum rétt við grafhýsi Len- íns. Þar eru geymdar jarðneskar leifar helztu hetja og mikil- menna Sovétríkjanna. Gífurlegur mannfjöldi var við útförina og eidsnemma í morgun höfðu Moskvuibúar farið að safnast saman á Rauða torg- inu O'g meðfram leiðinni, sem líkfylgdin fór um, frá aðalstöðv- um sovézka hersins í Moskvu til tor.gsins. Sú vegalend er um fjórir kílómetrar. Áður höfðu hundruð þúsunda manna gengið um salinn í aðalstöðvunum, þar sem' krukkunum með ösku hinna látnu var komið fyrir, ásamt myudum af þeim og fánaskreyt- ingum. Þar stóðu heiðursvörð félagar úr geimfarardeildinni sem Gagarin stjórnaðd. Andrei P. Kirilenko, einn af ri'turum kommúnistafliokksins minntist hinna látnu mieð ræðu. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.