Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 21

Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968 21 GENERAL ELECTRIC Ferða- útvarpstækin margeftirspurðu 8 transistora í fallegri gjafapakkningu. Falleg taska og heyrnartæki fylgja með. Tilvalin fermingar- og tækifærisgjöf. Schannongs minnis\ arðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 K0benhavn 0. Falleg — ensk — ofin GÓLFTEPPI Ný sending — nýir glæsilegir litir. 80% evlan 20% nylon kr. 415/— fermeter 100% evlan kr. 370/— fermeter Teppafilt frá kr. 78/— fermeter Teppin og filtið frá okkur er flutt inn frá Englandi beint frá framleiðendum (án milliliða) á lægsta fáanlegu verði. Leggjum horna á milli með stuttum fyrirvara. Innréttingabúðin, Grensásvegi 3 — Sími 83430. VERÐ AÐEINS KR. 875.- Electric hf. Túngötu 6 — Símar: 15355—14126. GENERAL ELECTRIC Undirfatnaður í úrvali ARTEMIS — KÓRAL 6 gerðir Náttkjólar 8 — Undirkjóiar 8 — Millipils Fjölbreytt litaúrval. Sími 10095. * Yjýtt prá J)talíu Dralonpeysur 12 litir GLUGGINN Laugavegi 49. - - -p 7- r-fi-.n- « l \ii, : :./.;/ ■ §§§lf®§§ OFN- BAKAÐ OSTBRAUÐ 1. Smyrjið hveitibrauðsneiðar með smjöri og örlitlu sinnepi, leggið skinkusneið yfir, nokkra ananasbita þar yfir og loks ostsneið eða rifinn ost. Bakið við 250°C efst í ofni eða við mikinn yfirhita í 8—10 min., þar til osturinn er aðeins gulbrúnn. 2. Útbúið ljósa sósu úr sveppasoði og mjólk, blandið sundurskornum sveppum, sem áður hafa kraumað í smjöri, saman við og leggið á smurðar brauðsneiðar. Þekið með ostsneiðum og bakið efst í ofni við 250°C í 7-10 min. 3. Stífþeytið eggjahvítu, blandið rifnum osti samán við. Leggið á smurðar brauðsneiðar, stráið dáiítilli papríku yfir ,og bakið efst í ofni við 225°C í 5-7 niín. 4. Smyrjið brauðsneiðar með smjöri og sinnepi, leggið 2-3 sardínus í tómati á hverja sneið, 2-3 laukhringi þar-yfir og ostsneið efst. Bakið efst í ofni við 250°C í 8-10 mín,. 5. Skerið dálítið oststykki í teninga, saxið lauk og reykt flesk nokkuð smátt, blandið þessu saman og ieggið á smurð,- ar hveitibrauðssneiðar. Bakið efst í ofni við 250°C í '5-8 mín. 6. Leggið þykkar ostsneiðar á smurðar brauðsneiðar, stífþeytið eggjahvitu og leggið ofan á ostinn. Stráið hvít- lauksdufti yfir og bakið efst í ofni við 225°C í 5-7 mín. Þegar völ er á nýjum tómötum er gott að stinga 1-2 tómat- bátum ofan í eggjahvítuna, áður en brauðið er sett í ofninn. 7. Smyrjið nokkuð stórar hveitibrauðsneiðar með smjöri. Skerið ost í aflanga ferninga, stafi, saxið lauk smátt, og setjið einn ostfernjng og dálítinn lauk á hverja brauðsneið. Vefjið sneiðunum upp og festið með trépinna. Bakið’ í ofni við 225°C í 5-8 min. Berið heitt ostabrauð fram með súpum, kaffi, tei eða öli. Notið milda eða sterka osttegund eftir stnekk. Gauda og sdmátzerostar henta vel. Nciuðsynlegt er að setja ostabrauðið inn í vel heitan ofn með mikinn yfirhita og hafa brauðið ekki of lengi í ofninum til að fá gott ofnbakað ostabrauð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.