Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 22

Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968 Myndin er tekin fyrir átta árum, er Sonja var borðdama Har- alds er hann útskrifaðist úr liðsforingjaskólanum. Mikla at- hygli vakti í heimsblöðunum er mynd þessi birtist. - HARALDUR Sumarnámskeið í Bandaríkiunum Framhald af bls. 19 f júní 1959 lauk hann Her- skólanum og viku síðar vann hann Eyrarsundsbikarinn, einn af mörgum sigrum, sem hann hef ur unnið í siglingum. Haustið 1960 heimsótti hann grísku konungsfjölskylduna og hóf síðan tveggja ára nám í Oxford. í leyfum sínum heima í Noregi var hann oft við lax- veiðar og yfirleitt má segja, að útivera og íþróttir hafi sett mest an svip á ævi hans fram að þessu. Þegar náminu í Oxford sleppti tóku við ferðalög. Hann fór í heimsóknir til fjölmargra landa, allt frá fslandi til Japan, en þar var hann fánaberi norska flokksins á Olympiuleikunum og varð sérlega vinsæll. Alls staðar var honum fagnað af hlýju og áhuga og allsstaðar þótti hann verðugur fulltrúi lands síns og væntanlegur þjóðhöfðingi. Hann hefur alltaf haft mikið og traust samband við gamla skólafélaga. Þeir bera honum á- gætt orð og segja að hann sé tryggur vinur. Það er góður vitn t Útför Elíasar Dagfinnssonar, bryta, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. apríl kl. 13.30. Blóm vinsamlega afbeðin, Áslaug Kristinsdóttir, Halldóra Elíasdóttir, Alfreð Elíasson. t Þökkum au'ðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Guðrúnar Bjarnadóttur, Snorrabraut 42. Aðstandendur. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall Jóns Sverrissonar, yfirfiskimatsmanns. Börn og tengdabörn. isburður, hvort sem verðandi þjóðhöfðingi á í hlut eða ekki. NÆSTKOMANDI miðvikudags- kvöld 3. apríl og föstudagskvöld 5. apríl fara fram í Austurbæj- armíó kl. 11.15 e.h. hinar ár- legu skemmtanir á vegum Karnabæjar tízkuverzlunar unga unr.ar — Unga kynslóðin 1968 fegurðarsamkeppni og Vettvang ur Æskunnar. Á þessum skemmtunum verð- ur kosin fulltrúi ungu kynslóð- arinnar fyrir árið 1968 og hljóm- sveit unga fólksins fyrir sama ár. Tilgangur þessarar keppni er, að kjósa ungu kynslóðinni verð- ugan fulltrúa, eins konar tákn. Stúlkurnar sex sem taka þátt í keppninni verða að hafa margt fleira til síns ágætis en fegurð. Dómnefnd skipuð eftirtöldu fólki, hefur úrslit keppninnar algjörlega á sínu valdi, Sigurður Hreiðar, ritstjóri, Þorsteinn Magn ússon kennari, Andrea Oddsteins dóttir tízkusérfræðingur, Óli Páll Ijósmyndari og Baldvin Jóns son framkvæmdastjóri Saltvíkur. Á skemmtunum þessum, sem verða eins konar vettvangur æskunnar, verður margt til skemmtunar annað en fegurðar samkeppnin. Eftirtaldar hljóm- sveitir keppa um titilinn Hljóm sveit Ungu kynslóðarinnar 1968 — Hljómar — Óðmenn — Flow- ers Tvær upprennandi söngkon- ur koma fram, þær María Bald- ursdóttir og Sigrún Harðardóttir. Þjóðlagaflokkur skipaður áhuga EINS og undanfarin sumur verð ur haldið námskeið fyrir kenn- ara frá Norðurlöndunum í Lut- her Collage, Deccrah, Iowa í Bandaríkjunum. Némskeiðið, sem sem stendur yfir frá 28. júní til 26. júlí, er ætlað framhaldsskóla kennurum, og er nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg. fslenzk-ameríska félagið og American Scandinsvian Founda- tion munu veita nokkra styrki úr Thor Thors sjóðnum til þátt- töku í námskeiðinu. Umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Islenzk-ameríska félag- inu, Austurstræti 17, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5,30-7 e.h.. sími 13536. Umsóknarfrestur er til 25. apríl. Framhaldsskólakennarar í raunvísindagreinum og stærð- fræði eiga kost á námskeiðum víðsvegar í Bandaríkjunum á þessu sumri á vegum NSF (Nati onal Science Foundation). Nám- skeið þessi eru mismunandi löng, allt frá 3-4 vikum upp í heilt ár, og markmiðið með námskeið sömu ungu fólki fré Réttarholts- skólanum. Hér kemur blásari í staðinn. Ungur hérgreiðslunemi sér Um hárgreiðslusýningu. Tízkusýning verður o.fl. Kristín Waage fulltrúi ungu kynslóðarinnar frá í fyrra mun krýna seinna kvöldið. 1. verðlaun eru skólavist í Englandi í sumar og að mestum líkindum þátttaka í Teen Age Universe keppninni næsta sum ar. 2. verðlaun eru plötuspilari 3. verðlaun eru gullúr. Allar stúlkurnar verða leystar út með fatnaði frá Karnabæ. Inngangs- eyrir á skemmtanirnar er mjög stillt í hóf enda eru skemmtan- ir settar upp einungis til að standa undir kostnaði. Grensásprestakall: Ferming leiðréifing VEGNA misritunar birtast hér nöfn þriggja fermingarbarna séra Felixar Ólafssonar í Há- teigskirkju í dag kl. 2. Nöfnin eru: Þóra Ólöf Þorgeirsdóttir, Grensásvegi 56, Svava Eyjólfs- dóttir, Brekkugerði 11 og Þórð- ur Ingvi Guðmundsson, Hvassa- Ieitj 113. um þessum er að gefa kennur- um kost á að bæta sig í sinni grein bæði með þvi að rifja upp það, sem áður hefur verið lært, og til að kynnast nýjungum, sem orðið hafa í greinum þeirra. Hin ir ýmsu háskólar, sem halda nám skeiðin, velja þátttakendur eft- ir þeim umsóknum, sem berast NSF. Völ er á styrkjum frá NSF til námsdvalarinnar vestra. Umsóknareyðublöð, bæklingar og upplýsingar fást hjá íslenzk- ameríska félaginu, Austurstræti 17 og hjá Runólfi Þórarinssym, Fræðslumálaskrifstofunni. (Frá Íslenzk-ameríska félaginu) - UTAN UR HEIMI Framhald af bls. 16 hvatningarorðum hans hefur ekki verið sinnt. Blöðin hættu herferðinni gegn zíonistum, en aðeins í nokkra daga. Eitt blað, sem Gomulka hafði gagnrýnt fyrir „Gyðingahat- ur“, birti grein, þar sem sagði að fjöldi manns hefði sent símskeyti og bréf og hringt í blaðið til þess að lýsa yfir stuðningi við það. Síðan tók hvert blaðið á fæt- ur öðru aftur til við að ó- frægja zíonista. Nú er svo komið, að herferðin er alveg eins ofsafengin og áður en Gomulka hélt ræðu sína. Mál þetta sýnir, að mikil ó vissa ríkir í pólskum stjórn- málum. Um leið og blöðin virtu orð Gomulka að vettugi barst honum fjöldi yfirlýs- inga um stuðning við þá hóf sömu stefnu, sem hann hefur hvatt til. Jafnframt þessu héldu stúdentar áfram mót- mælaaðgerðum sínum, en Gomulka vann nokkurn sigur þegar stúdentar við verkfræð- íngaháskólann í Varsjá 'Deygðu sig fyrir úrslitakost- hro stjórnarinnar um síðustu helgi og hættu mótmælaset um á skólalóðinni. En stúd- entarnir eru ekki af baki dottnir, og háskólanum í Var sjá hefur verið lokað vegna mótmælaaðgerða þeirra. — Enn er því allt á huldu um hvort Gomulka tekst að hafa hemil á ástandinu, lægja ó- ánægju stúdenta og standa gegn kröfum hinna herskáu í flokknum. Verkfall í Færeyjum FRÉTTIR frá Þórshöfn í Fær- eyjum herma, að verkföllin hér geti haft þau áhrif, að einnig verði lýst yfir verkfalli í Fær- eyjum. Verkfallið mun þó aðeins ná til Þórshafnar ef af því verð- ur. Verkamannafélagið í Þórs- höfn, sem er ekki aðili að Al- þýðusambandi Færeyja, hefur sagt upp samningum við vinnu- veitendur frá 1. maí og krafizt launahækkana. Samningar ann- arra verkalýðsfélaga gilda til 1. maí á næsta ári. Ekki er útilokað að samningar takist fyrir 1. maí, og ef viðræð- ur bera engan árangur skerst sáttasemjari í leikinn . Skip óskast til leigu í nokkrar vikur við rækjuleit. Hæfileg stærð 50—100 smólestir. Þarf að geta gengið hægast 1.5 sjómílur á klst. HAFRANNSÓKNARSTOFNUNIN Sími 20240.. 1.APLÍL. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Þú átt í innri baráttu, en allra hluta vegna ættirðu ekki að láta að'-a sjá, hvernig þér er innanbrjósts. Forðastu eyðslu í dag. Nautið ?0. apríl — 20. maí. Ef þú ert stjórnmálamaður eða áhugamaður um stjórnmál skyldi’-ðu vera vel á verði i dag, og láta ekki telja þér hughvarf í máli, rem þú berð mjög fyrir brjósti. Tvíburr.rnir 21. maí — 20. júní. Skoðanir þínar og hugmydöir fá ekki allar mikið fylgi í dag, þú sk.út bíða átekta og vera þolinmóður. Þá muntu uppskera laun ei fiðis þíns. Krabbmn 21. júní — 22. júlí. Gáf ,'legar samræður við jafningja þína gætu orðið i senn fróð- legar og árangursríkar. Trúðu þó ekki öllu, sem þér er sagt. Ljómð 23. júlí — 22. ágúst. Trúlegt að þér muni áskotnast nokkuð fé i dag og skaltu fara vel n cS það og skipaleggja nákvæmlega, hvernig skynsamlegast væri að verja því. Jómfrúin 23. ágúst - 22. september. Þú ættir að sinna einkamálum þínum af meiri áhuga en þú hefur gert upp á síðkastið. í kvöld ættirðu að lesa góða bók eða hlusta á tónlist. Vogiti 2S. september — 22. október. Gættu að heilsufarí þínu og íarðu til læknis jafnvel þótt þú teljir þ"ð óþarft. Þú Oefur ekki farið nógu vel með þig að undan fömu. Drekinn 23 október — 21. nóvember. Gakictu úr skugga um, að fyrirætlanir þínar séu ljósar og ákveðuar, svo að menn viti vilja þinn í þeim atriðum, sem máli skipta Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Þú færð ýmsar frjóar hugmyndir í dag, en hætt er við að þær reynist ekki allar framkvæmanlegar. Taktu það þó ekki um of nærri bér. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. Þú gttur orðið fyrir hinum óþægilegustu töfum í dag, einkum ef þú trt mikið á farcldsfæti. Vertu heima ef mögulegt er. Skrif- aðu biéf í kvöld. Vatnsherinn 20. janúar — 18. febrúar. Þú ættir ekki að gera neina samninga eða skuldbindingar í dag. Frestaðu ekki að greiða skuld sem þú hefur lofað að ljúka í dag. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz. Hæ'.t við að þú lendir í leiðinda þrasi I dag og sennilega við fól'k, sem þér þykir vænt um. Haltu skoðunum þínum ekki of ákveöið fram: þær eru býsna heimskulegar sumar. Þrjár af stúlkunum, sem tóku þátt í keppninni „Unga kynslóð- in ’68“. Unga kynslóöin '68 —Vettvangur æskunnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.