Breiðholtsblaðið - 01.03.2023, Page 1

Breiðholtsblaðið - 01.03.2023, Page 1
3. tbl. 30. árg. MARS 2023Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu Þitt hverfi hefur hækkað einna mest síðastliðið ár. LÁTTU OKKUR SELJA FYRIR ÞIG. 510 7900Heyrumst - bls. 4-5 Viðtal við Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarfulltrúa Erum einnig á visir.is og mbl.is VIÐ BREIÐHOLTIÐ VIÐ BREIÐHOLTIÐ OPNUNARTÍMAR ICELAND Í BREIÐHOLTINU: Vesturberg - Arnarbakki - Seljabraut: Virka daga 07:00-24:00 - Helgar 09:00-24:00 Afgreiðslutími: Mán: 10-16 Þri-fös: 10-17 Lau 11-16 sjá nánar á facebook.com/Systrasamlagid Netverslun: systrasamlagid.is Erum á Óðinsgötu 1 Skemmuvegi 44m • Kópavogi www.bilarogtjon.is Pantaðu lyfin á lyfjaval.is Veldu að sækja í næsta apótek eða fáðu sent heim. EINFALT OG ÞÆGILEGT Paula Sóley Finnsdóttir nemandi í 10. bekk í Hólabrekkuskóla lenti í fyrsta sæti í sínum flokki með söguna A Story of Light and Darkness í smásagnakeppi sem Félg ensku kennara á Íslandi stendur fyrir. Félagið skiptir keppninni í fjóra flokka eftir aldursstigi og var Hólabrekkuskóli að taka þátt í fyrsta skipti. Í ár var þema keppninnar POWER. Skólinn mátti senda frá sér þrjár sögur af hverju stigi sem og hann gerði. Eliza Reid forsetafrú bauð síðan til Bessastaða í verðlaunaafhendingu. Myndin var tekin á Bessastöðum við það tækifæri. Paula Sóley í fyrsta sæti - bls. 8 Margt að gerast í Hólagarði

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.