Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2023, Blaðsíða 21

Ægir - 01.06.2023, Blaðsíða 21
21 Fréttir hafi valið okkar búnað á stuttum tíma,“ segir Ragnar og bætir við að almennt sé Vélfag í sókn með sínar tölvustýrðu bol- fiskvinnsluvélar á mörgum erlendum markaðssvæðum. Styttist í fyrstu UNO vélina Fyrir réttu ári kynnti Vélfag tímamóta þróunarverkefni með UNO fiskvinnslu- vélinni þar sem er verið að sameina flökun, hausun, roðdrátt og jafnvel bita- skurð í eina vél. Verkefnið vakti mikla athygli á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll í september 2022 og í kjöl- farið voru gerðir samningar um sölu á fyrstu tveimur vélunum til Noregs. „Vinna við UNO verkefnið stendur sem hæst hjá okkur núna og ég geri ráð fyrir að fyrsta vélin verði afhent til Nor- egs á næstu mánuðum. Vélin vakti strax mikinn áhuga á fiskvinnsluvélamark- aðnum og við finnum að það fylgjast margir með hvernig reynslan verður af vélinni,“ segir Ragnar.  Írskar bolfiskvinnslur hafa tæknivætt sig að undanföru og hefur Vélfag afhent þangað fimm tækjalínur. Hér eru þeir Ragnar Guðmundsson og Reimar Viðarsson hjá Vélfagi og fyrir miðju Liam Quinlan hjá Quinlan Kerry Fish þegar samningur um kaup vélbúnaðar fyrirtækisins var staðfestur.  Tækjalínur frá Vélfagi voru settar í tvo frystitogara hér á landi í sumar. Hér er M 705 flökunarvélin á leið um borð í Baldvin Njálsson GK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.