Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 19.06.2023, Page 32

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 19.06.2023, Page 32
32 Framkvæmdafréttir nr. 725 3. tbl. 31. árg. Árbæjarvegur (271), Árbakki – Bjallavegur Opnun tilboða 25. apríl 2023. Uppbygging, breikkun og klæðing Árbæjarvegar (271), frá slitlagsenda nærri Árbakka að afleggjara að Bjallavegi (272) við Austvaðsholt. Heildarlengd útboðskaflans er um 3,2 km. Helstu magntölur eru: Skeringar 2.700 m3 Fyllingar 10.800 m3 Styrktarlag 0/90 6.700 m3 Burðarlag 0/22 3.700 m3 Steinefni 8/16 610 m³ Tvöföld klæðing 20.000 m2 Frágangur fláa 23.400 m2 Girðingar 1.500 m Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2023. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 VBF Mjölnir ehf., Selfossi 155.670.370 134,8 9.638 1 Þjótandi ehf., Hellu 146.032.529 126,5 0 – Áætl. verktakakostnaður 115.457.310 100,0 -30.575 22-132 Vetrarþjónusta 2023-2026, Þórshöfn – Bakkafjörður (Hraðútboð) Opnun tilboða 4. apríl 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Þórshöfn – Bakkafjörður. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 14.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 B.J. Vinnuvélar ehf., Þórshöfn 126.621.660 179,8 49.792 1 Steiney ehf, Vopnafirði 76.830.000 109,1 0 – Áætl. verktakakostnaður 70.422.750 100,0 -6.407 23-022 Vetrarþjónusta 2023-2026, Raufarhafnarvegamót – Þórshöfn (Hraðútboð) Opnun tilboða 4. apríl 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Raufarhafnarvegamót – Þórshöfn. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 17.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026.. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 B.J. Vinnuvélar ehf., Þórshöfn 124.964.040 154,5 42.392 2 Árni Gunnarsson, Raufarhöfn 97.290.000 120,3 14.718 1 Enor ehf., Kópaskeri 82.572.000 102,1 0 – Áætl. verktakakostnaður 80.902.500 100,0 -1.670 23-021 Vestfjarðarvegur (60) um Dynjandisheiði, áfangi 2- Eftirlit og ráðgjöf Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Vestfjarðarvegur (60) um Dynjandisheiði, áfangi 2. Verkið felur í sér nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um 12,6 km kafla. Vegurinn er að mestu byggður í nýju vegsvæði en að hluta í núverandi vegsvæði. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð. Við lok tilboðsfrest þann 18. apríl 2023 var bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu. Eftirtaldir lögðu fram tilboð: Verkís hf., Reykjavík Föstudaginn 21. apríl 2023 var bjóðendum tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og verðtilboð hæfra bjóðenda. 22-088 Reykjanesbraut (41), Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun Opnun tilboða 5. apríl 2023. Tvöföldun Reykjanesbrautar á um 5,6 km kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns ásamt aðliggjandi hliðarvegum. Einnig er inni í verkinu bygging fimm brúarmannvirkja og einna undirganga úr stáli. Verk þetta er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Hafnarfjarðarbæjar, HS Veitna, Mílu, Orkufjarskipta, Ljósleiðarans, Carbfix og Veitna. Verkinu skal að fullu lokið 30. júní 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Ístak hf., Mosfellsbæ 5.137.962.664 102,1 1.160.528 – Áætl. verktakakostnaður 5.033.746.194 100,0 1.056.312 2 Suðurverk hf. og Loftorka 4.294.280.879 85,3 316.847 Reykjavík ehf., Kópavogi 1 Íslenskir aðalverktakar hf., 3.977.434.260 79,0 0 Reykjavík 23-011 Vetrarþjónusta 2023-2026, Hérað – Fjöllin Opnun tilboða 4. apríl 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Hérað – Fjöllin. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 33.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026.. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Austurverk ehf., Egilsstöðum 185.085.000 115,5 14.985 1 Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum 170.100.000 106,1 0 – Áætl. verktakakostnaður 160.264.500 100,0 -9.836 22-140

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.