Úrval - 01.12.1975, Side 4

Úrval - 01.12.1975, Side 4
2 Einu sinni um vetur ætlaði hinn frægi fiðluleikari Jascha Heifetz að halda tónleika í Boston. En kvöldið, sem tónleikarnir áttu að vera, gerði hríðarveður, og þegar stundin rann upp, voru aðeins 12 manns í 2500 sæta áhorfendasalnum. Heifetz kom upp á sviðið og sagði: „Ég er afar þakklátur ykkur fyrir komuna, en undir þessum kringumstæðum neyð- umst við til að fella tónleikana niður. Miðarnir verða endurgreiddir við dyrn- ar.“ Gestirnir tólf bjuggust til farar, all- ir nema einn, sem skálmaði upp að sviðinu og hrópaði: „Andartak, herra Heifetz. Ég er tónlistarunnandi. Ég setti keðjur á bílinn og ók meir en 30 km leið í þessum snjó til þess að hlusta á þig. Viltu nú ekki syngja að minnsta kosti eitt lag?“ ■jV Ung móðir var að leita að leikfangi handa barni sínu. „Er þetta nú ekki ÚRVAL alltof flókið?“ spurði hún sölumann- inn. „Petta, kona góð,“ svaraði sölu- maðurinn, „er þroskaleikfang sem er gert með það fyrir augum að búa barnið undir lífið. Pað er alveg sama, hvernig það er sett saman, útkoman verður alltaf vitlaus." ☆ „Jæja, elskan mín,“ sagði faðirinn, þegar hann hafði verið með konu sinni í þroskaleikfangabúðinni og keypt leikföng fyrir mörg þúsund. „Eigum við ekki líka að koma við í venjulegri leikfangabúð og kaupa eitt- hvað sem Lilli hefur gaman af?“ ☆ Konan hafði legið í eiginmanni sín- um og suðað um að fá loðfeld. Loks brast karlinn þolinmæðina og hann sagði: „Heyrðu, væna mín, ef þú held- ur áfram þessu suði fýkur í mig og þá kemur loðdýrið í mér í ljós!“ „Pað gerir ekkert til, elskan,“ svar- aði frúin. „Ég á músafellu.“ ☆ Forstjóri: „Pekkirðu fallega hrað- ritarann okkar, hana Möggu?“ Fulltrúi: „Já, auðvitað.“ Forstjóri: „Hefurðu nokkurn tíma boðið henni út? Gert hosur þínar grænar fyrir henni? Sent henni ástar- bréf? Hringt í hana heima?“ Fulltrúi: „Nei, auðvitað ekki.“ Fortsjóri: „Gott. Pá getur þú rekið hana.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.