Úrval - 01.12.1975, Qupperneq 14

Úrval - 01.12.1975, Qupperneq 14
ÚRVAL 12 111 síðan ég var á barns- * * >1' A\ >y. A aldri, hefur fólk lagst á eitt um að segja mér, að megI aldrd Mta mér •/íotwT'C-Awft nægja neitt nem£) það besta. Kennarinn minn í sunnudaga- skólanum, skátaforinginn, ruslakarl- inn, allir sögðu það sama: Ætlir þú að verða götusópari, vertu þá besli. götu- sóparinn í heiminum. Petta þótti mér skynsamlegt — svo skynsamlegt, að í tvö ár lét ég eiga sig að reyna hitt og þetta, vegna þess að ég gæti aldrei gert það svo vel, að einhver gerði ekki betur. Pess vegna Iagði ég aldrei í tennis, dagbókarskrif eða dans — allt vegna þess að ég ótt- aðist að verða ekki sá besti. Upp á síðkastið hef ég hins vegar, þökk sé konu minni, Maggý, komist að þeirri niðurstöðu, að leyndardómur hamingjunnar sé fólgin í því að hafa kjark til að reyna. Vera má, að maður nái ekki fullkomnun, en Maggý sann- færði mig um, að G.K. Chesterton hafði rétt fyrir sér, þegar hann sagði: ,,Allt, sem er þess virði að vera gert, er bess virði að vera gert illa.“ Petta byrjaði allt þegar grannar okkar ákváðu að rífa verkfæraskúrinn sinn, og Maggý uppgötvaði að hún gæti notað timbrið til að smíða sér gróðurhús. ,.Pað kostar þig ekki sent,“ sagði hún. „Þetta verður bara rammi, sem ég strengi svo plast yfir.“ ..F.kki vil ég draga úr þér kjarkinn, en . . .“ ..Mig hefur alltaf langað í gróður- hús,“ greip hún fram í. „Petta getur verið eina tækifærið mitt.“ Þetta var Maggý líkt, að sjá tækifæri í aflóga verkfæraskúr. „Pví miður, elskan,“ sagði ég. „Ég er hræddur um að ég sé ekki nógu mikill smiður.“ Hún svaraði því til, að það væri hennar eina skilyrði, að ég kæmi ekki nærri þessu. „Ef þú værir hérna úti að baslast við flísaspýtur, þegar þú gætir verið inni að horfa á Onedin, myndirðu hata mig.“ „Pað er ekki rétt,“ maldaði ég í móinn. „Ég hef aldrei verið hrifinn af Onedin." „Lækni á lausum kili, þá.“ „Pað er annað mál,“ svaraði ég. Pegar hún hófst handa um að rífa þakið af skúrnum, bauðst ég til að senda Roy eða Sammý út til hennar til að nagldraga. Hún reif annað borð laust. „Látiði naglana bara eiga sig,“ svaraði hún. „Hver veit, nema þeir séu akkúrat þar sem ég þarf að nota þá.“ Petta var fyrsta vísbendingin, sem ég fékk um það, hvaða byggingarstíl hún hafði hugsað sér. Pað var gömul barnakerra í verk- færaskúrnum og Sammý óskaði eftir hiólunum til að búa sér til kappÆsf- ursbtl úr. „Ég þarf ekkert að kaupa,“ sagði hann. „Mamma ætlar að gefa mér nokkrar spýtur úr skúrnum“ „En þú?“ spurði ég Roy. „Ætiar þú ekki að nota dálítið af timbrinu í hraðbát?"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.