Úrval - 01.12.1975, Qupperneq 15

Úrval - 01.12.1975, Qupperneq 15
MAGGÝ REISIR GRÓÐURHÚS Nei, en hann ætlaði að taka að sér matreiðsluna, rneðan mamrna hans væri að koma upp gróðurhúsinu. Næsta kvöld fann ég Sammý, þar sem hann var búinn að dreifa spýtum og verkfærum út um allt kjallaragólf- ið. Hann sýndi mér hvaða parta hann hefði valið fyrir sæti, fyrir húdd og svo framvegis. Hann virtist þó ekki hafa nema óljósa hugmynd um, hvern- ig hann kæmi þessu saman. „Heyrðu mig, sonur sæll,“ sagði ég. „Pú getur orðið þér úti um teikningu af svona bíl.“ „Uss, það geta nú allir,“ sagði hann fyrirlitlega. „Petta á að vera alveg sér- stakur bíll.“ Uppi í eldhúsinu hafði Roy dreift úr matreiðslubókum móður minnar. Ég sagði honum, að það þyrfti ekki að leggja neitt sérstaklega í kvöldmatinn og stakk upp á því að hann fyndi eitthvað sem þyrfti ekki annað en hita upp. Hann sagði, að það væri ekki gaman. Ég spurði, hvað hann teldi gaman. „Finna eitthvað nýtt upp,“ sagði hann. „Eldhúsið er eins og efnafræði- tilraunastofa, og maður getur uppgötv- að eittvhað sem enginn hefur vitað um áður. — Pað leið ekki á löngu þar til við fengum hnetusmjörsbollur, makkarónusaltkjötssúpu og Roys súkkulaði. Prír sjálfstæðismenn í fjölskyldunni. Ég bjó mig undir langt haust. Maggý ákvað að byggja gróðurhús upp við bílskúrinn, svo hún hefði 13 eitthvað traust að hallast að. Pegar hún hafði komið fyrstu vegggrindinai upp, fór ég út að skoða. „Bíddu nú hæg,“ sagði ég. „Ef þú leggur á þetta hallamál, kemstu að raun um að gólf- línan hallar um að minnsta kosti tíu sentimetra.“ „Hafðu engar áhyggjur,“ svaraði hún. „Ég ætla ekki að leggja á það hallamál." „Er þér sama, þótt þetta sé allt skakkt og bjagað?“ „Ég er bara engin ofstækismann- eskja,“ svaraði hún. „Ég veit, að byggingin hallast, og þú veist það. En tómatarnir hafa ekki hugmynd um það, og blómunum verður rétt sama. Ég ætla bara að byggja gróðurhús, sem gagn verður að.“ Smíði kappakstursbílsins geklc fjarska hægt, einkum vegna þess að Sammý einbeitti sér að aukahlutun- um. í bílnum var leynihólf fyrir brjóst- sykur, gosdrykkjaflöskuhaldari, og hann var að vinna að rúðuspraut- unni. „En þú hefur ekki látið neina rúðu á hann ennþá,“ sagði ég. Sammý stundi þungan: „Ég hef ekki nema tvær hendur,“ sagði hann. 1 eldhúsinu var Roy önnum kaf- inn að skapa steinbítsfars í brauð- deigi, lambalifrarpitsu með appelsínu- sósu og fleira í þeim dúr. Ég fór að óska þess, að Maggý borðaði með okkur. En hún var í megrun og kom ekki í kvöldmat. Mér datt í hug, að ástandið hefði ef til vill skánað, hefði hún komið í matinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.