Úrval - 01.12.1975, Síða 31

Úrval - 01.12.1975, Síða 31
KÖFUNARGARPAR FLOTANS arskipinu til jpess að borða og hvílast, en þar er yfirþrýstingi viðhaldið. Verið er að þróa nýjar „maraþon- köfunaraðferðir“ í djúpköfunartil- raunastöð Flotamálaráðuneytisins í Al- verstoke nálægt Portsmouth. Bygging- arnar líta út eins og í vísindaskáld- sögu. Par eru menn að leitast við að lcomast að því, hvernig kafa megi dýpra, með meira öryggi og vera leng- ur í kafi. Kjarni stöðvarinnar er köfunarher- bergið. Par er um að ræða hylki, sem er um 7 m á hæð og 3 m í þvermál. 1 því er vatn, sem er aðeins 3 m djúpt, en hægt er að líkja þar eftir mismunandi aðstæðum allt niður á 350 m dýpi með því að dæla blöndu af súrefni og heliumgasi í rúmið yfir vatnssúlunni. Hægt er að kæla vatn- ið eða hita það til þess að skapa þær raunverulegu köfunaraðstæður, sem eru á mismunandi svæðum jarðarinn- ar, allt frá heimskauti til hitabeltis. Tveir kafarar vinna saman að ýms- um verkefnum „neðansjávar“ í rann- sóknarstöðinni, og hafa þeir einn að- stoðarmann. Peir vinna að hverju við- fangsefni í allt að 2 vikur við þrýst- ing, sem svarar til þrýstings á yfir 250 m dýpi. Stundum er þrýstingurinn aukinn, þannig að hann svarar til þrýstings á allt að 300 m dýpi. Peir eru í stöðugu sambandi á nóttu sem degi við stjórnendur tilraunanna með hjálp lokaðs sjónvarpskerfis. Reynslan, sem fengist hefur í þess- ari rannsóknarstöð, hefur nú ’ þegar 29 skilað hagnaði. Pað er aðeins stutt síðan kafari einn, sem andaði að sér heliumgasi, sem er köfurum nauðsyn- legt fyrir neðan 60 m dýpi, missti símasamband við skip á yfirborðinu, vegna þess að rödd hans varð því meira mjóróma (líkust röddinni í Andrési önd) þeim mun dýpra sem hann kafaði, þangað til hún varð að óskiljanlegu kvaki. Vísindamenn flot- ans leystu vandamál þetta með raf- eindatæki, sem leiðréttir slíka brengl- un. Slík þróun stuðlar að því að auka frægð hreinsunarköfunarhópa breska flotans, en hún er næstum goðsagna- kennd. Hæfni þeirra kom skýrt í ljós í fyrravetur, þegar þeir léku á rússa, eftir að þyrla af gerðinni „Sækon- ungur“ féll í Ermarsund utan land- helgi Bretlands. Rússneskir togarar komu tafarlaust á vettvang og byrj- uðu að „veiða“. Hefði rússum tekist að bjarga þyrlunni, hefðu þeir getað haldið henni á lögmætan hátt sem björgunargóssi og þá einnig bergmáls- hljóðbylgjutækjum hennar, sem mikil leynd hvílir yfir. Breska flotaköfunar- skipið „Reclaim“ (Björgun) sigldi hraðbyri á staðinn og sendi tvo kaf- ara niður. Peir lentu næstum ofan á þyrlunni, og innan nokkurra klukku- tíma var búið að draga „Sækonung" með leyndardómum sínum upp á þil- far „Björgunar" rétt við nefið á rúss unum, sem voru alls ekki ánægði) með þessi málalok. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.