Úrval - 01.12.1975, Side 59

Úrval - 01.12.1975, Side 59
ERUM VIÐ AÐ SKAPA OFURMENNI EÐA ... ? 57 furðulega langstökk Bobs Beamons á Olympíuleikunum í Mexíkóborg árið 1968. Við, sem vorum vitni að því, horfðum sem bergnumin á þennan rennilega bandaríkjamann þeytast geg'n- um loftið eins og fallbyssukúlu og stökkva 8,92 metra og setja þannig nýtt heimsmet. Hann stökk hvorki meira né minna en 56 sentimetrum lengra en gamla heimsmetið hafði ver- ið. Pað er í rauninni um að ræða al- mennar framfarir í íþróttum yfirleitt. Markið hefur sífellt verið sett hærra. Betra viðurværi og aukin líkamsþjálf- un hafa átt sinn þátt í þessu. Sama má segja um líkamsstærð ungmenna. Nú væri meðalhár gagnfræðaskólapilt- uf í Englandi of stór til þess að klæð- ast brynju miðaldariddara. Bandarísk börn eru nú um 10% hærri en árið 1880. Ungmennin þroskast fyrr 'og" ná sínum líkamlega hámarksþroska á þeim tíma ævi sinnar, þegar þau hafa mest- an tíma áflögu til þess að æfa íþróttir. Hinn dæmigerði íþróttamaður, sem skaraf fram úr á áttunda tug aldar- innar, er því yngri og hávaxnari og hefur til að bera áberandi meirr voðva- styrfc og hæfara öndunar- og blóð- rásarke'rfi en fyrirrennari hans í íþrótt- um. Framfarir á sviði íþróttatækja og íþrótta'aðstöðu hafa einnig' átt ríkan bátt í þessu. Sama er að segja um hið stóraukna tækifæri ungmenna til íbró'ttaiðkána. En samt eru vissir þætt- ir hinna auknu Icrafa' og hærra marks, sem vekja mér ótta. Hið skemmtilega við hinar miklu keppnisíþróttir er óð- um að hverfa. Nú er braut íþrótta- mahnsins skipulögð í svo ríkúm mæli, ' áð íþróttameistarar eiga á hættu að verða eins konar vélmenni, sem stjórnað er af líffræðingúm, ’ efnafræð- ihgum og tölvufræðingum. Valery Brozov, kraftalegur stúdent, sem leggur stund á líkamsrækt ■ og íþróttir á háskólastigi, var einn ’ af nokkrum hlaupurum, sem Sovétfíkin völdu snemma árs 1970 sem mögu- lega methafa á Olympíuleikúnum ár- Ið 1972. Ýtarlegum upplýsingum var safnað um líkamsbyggingu þeirra og líkamsstyrk, fyrri afrek, andleg við- horf,' jafnvel matarvenjur. Tölva var síðan mötuð á þessum upplýsingum, en það hjálpaði embættismönnum að ákveða, að Borzov hefði bestu mögu leikana á að vinna gullverðlaun. Tölva var einnig notuð til þéss að rannsaka hlaupastíl Borzovs, hvað raunverulega gerðist, þegar hann hljóp, og að finna og skipuleggja sérstaka þjálfunaráætl- un, sem stuðlað gæti að því, að hann fullkomnaði tækni sína. Tölva stjórn- áði þjálfun hans í tvö og hálft ár, þangað til hann vann 100 og 200 metra hlaupin í Múnchen með hand- leggina uppteygða sem sigurvegari; Pað var starf heils hóps vísinda- manna, sem gerði Borzov að 10 sek- únda hlaupara. „Það, sem gerðist, var ekki ólíkt því, þegar bifreið eða flug- vél eru hannaðar,“ sagði þjálfari hans, líffræðingurinn Valentin Petrovski. „1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.