Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 78

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL arárum Trumans. Eisenhower gerði garðinn frægan undir nafninu Camp David —• Davíðsbúð. Eftir hjartaáfall forsetans 1955, dvaldi hann þar tíð- um til að fá þá hvíld, sem honum var nauðsynleg. I3ar tók hann á móti Nikita Krúst- joff, forsætisráðherra Sovétríkjanná, í september 1959. Par voru þá einni'g Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, og Christian Herter, innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Krústjoff hafði þá um skeið hótað að styðja Austur-Pýskaland til að reka bandamenn burtu frá Vestur-Berlín; Eisenhower taldi, að ef hann gæti náð sovéska leiðtoganum á afvikinn stað gætu þeir talað rólega og æsingalaust um þennan ágreining. 1 hvert sinn, sem Krústjoff kom fram með Gromy- ko og öðrum sovéskum ráðamönnum, var hann í rauninni ekkert nema kjaft- urinn, en einn með Eisenhower og túlki, var hann býsna viðfelldinn, þar sem þeir Ike eigruðu um skógana í fjallinu. „Pað fór reglulega vel á með okkur,“ sagði Eisenhower seinna. Pegar Krústjoff kom aftur heim til Moskvu, lét hann af árásarstefnu sinni hvað snerti Berlín og myndaði hug- tak, sem leiðarahöfundar um allan heim hentu á lofti: „Andi Davíðsbúð- ar“. Næsti íbúi Hvíta hússins hafði mestan hug á sjónum, en minni á skóg- inum. Pað var John F. Kennedy. En þegar hann þurfti að losna undan fréttafólkinu, sem fylgdi honum hvert Stundum reikar forsetinn einn um land- areignina og lætur hugann reika líka. fótmál, var hann eins og aðrir feginn að fiýja til Davíðsbúðar. Par gat hann æft skotfimi, lesið James Bond og pú- að vindil sinn, án þess að einhver stæði hjá og glápti á. Richard M. Nixon notaði Davíðs- búð oft og árið 1972 var hann 25 helgar þarna uppi í fjallinu. Hann hafði sérstaka ánægju af að gefa starfs- mönnum Hvíta hússins kost á að dvelja þar ásamt konum þeirra. En það er Ford forseti, sem fremur en nokkur annar hefur reynt að halda starfi og streitu fjarri Davíðsbúð. Hann var úrvals knattspyrnumaður á skólaárum sínurn og hefur ennþá ríka þörf fyrir líkamlega áreynslu. í Dav- íðsbúð leikur hann tennis af miklum krafti, æfir golf, hoppar á fjaðrarist (trampólínu), syndir og skýtur á leir- dúfur. Á þessum stundum kýs hann helst félagsskap barna sinna. Hann sefur fram eftir um helgar, en fær sér síðan árbít með fjölskyldu sinni. Á sunnudögum er það jarðarber með vöfflum og sýrðum rjóma. Stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.