Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 85

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 85
ANDI ELDSINS 83 eldsins, sem snerti hjarta hennar með fingrum sínum. Logi blossaði upp. Eldur snarkaði í eldstónni. Gamía konan virti fyrir sér faðmlög bláu skugganna tveggja, þar sem þeir hurfu gneistandi út um reykopið. í öllum eldstóm þorpsins snarkaði eldurinn fjörlega. Gamla fólkinu og börnunum var ekki kalt lengur. Og konurnar fóru að elda mat fyrir þreyttu veiðimennina. Allir voru hamingju- samir. Pá sagði gamla konan: ,,íbúar Selkups gleyma aldrei hvað skeði. Peir munu gasta eldsins í eld- stónum vel. Hann gefur okkur ljós og yi.“ ☆ Hópur drengja gerði mikinn hávaða á kjötkveðjuhátíð fyrir framan hús nokkurt. Eftir að hafa barið á veggina og haft frammi ýmis óhljóð, kom maður út í dyrnar og bað um þögn. Hann var hnugginn á svip og sagði að konan sín væri veik og hávaðinn gerði henni illt. Hann gaf drengjunum 10 dollara og bað þá að halda daginn hátíðlegan annars staðar. Eftir stutta stund komu drengirnir aftur. Nú stóðu þeir í einum hópi og héldu á því, sem þeir höfðu keypt fyrir 10 dollarana — risa- stórum blómvendi handa konunni. D.B.H. Pað er sóun á meðaumkun að vorkenna sjálfum sér. Pokki endist lengur en fegurð. Pú getur séð rétt innræti manns á því, hvernig hann meðhöndlar þá, sem ekkert geta gert fyrir hann. J.D.M. Allir hlutir hafa verið hugsaðir áður, erfiðleikarnir eru bara að muna eftir því. Göthe. „Hvorki þú eða ég eígum orð eða mátt til að fá eldinn til að loga eins og hann gerði. Hann verður aðeins kveiktur af mannshjarta.“ Unga konan þrýsti barninu að brjósti sínu og grét. „Heimska kona!“ sagði sú gamla. „Sjáðu hvað þú hefur gert, veiðimenn- irnir munu þjást og góðu konurnar verða að engu hjá köldum eldstæð- um sínum. Börnin og gamla fólkið deyr líka. Án elds er ekkert líf.“ Unga konan stóð upp, þegar hún heyrði þessi orð. Hún kyssti litla barn- ið blíðlega og rétti gömlu konunni. „Gættu hans vel,“ sagði hún. Llún kastaði sjálfri sér í faðm Anda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.