Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 115

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 115
COTZIAS LÆKNIR OG ÉG 113 „Hún vill að sjálfsögðu ekki bindn sig, fyrr en hún sér hvort ég hjari.“ „Cotzias!“ sagði hún með ávítunar- hreim. „Nú, jæja, ef ég hjari, langar mig að fá tvær einkahjúkrunarkonur, sem skiptist á um að vera hjá mér fyrst eftir uppskurðinn.11 „Frá því verður einhver úr fjöl- skyldu sjúklingsins að ganga áður, með því að snúa sér persónulega til yfir- stjórnar hjúkrunarliðs. Pað er í hinni byggingunni.“ „Pú átt við,“ byrjaði Cotzias, og það var vantrúarhreimur í röddinni, „að ég geti ekki gengið frá þessu í síma?“ „Nei. Samkvæmt reglunum verður einhver úr fjölskyldunni að koma í eigin persónu og bera fram svona beiðni. Viðkomandi læknir getur líka gert það, að sjálfsögðu.“ „Fjölskylda mín verður ekki komin hingað fyrr en í kvöld, og þá verður vafalaust búið að loka öllum skrif stofum. Og lækni mínum hef ég þeg- ar snúið nóg. Ég ætla ekki að hringja í Ted Beattie um helgi til að biðja hann um þetta.“ Hann sneri sér að mér. „Skrifstofuveldið í fullu gildi. Ótrúlegt." „Undir sérstökum kringumstæðum getur va'kthafandi hjúkrunarkona látið sjúklingi einkahjúkrunarkonu í té,“ sagði ungfrú Davis. „Ég gæti logið dálítið.11 „Góða ljúgðu dálítið,” sagði Cotzi- as í hvatningartón. Flún hélt til dyra, en hann kallaði á eftir henni: „Hvað ætlarðu að segja?“ „Ég ætla að segja þeim, að þú sért elliær.“ ITún brosti sætt og hvarf. Við sáturn báðir hljóðir um stund, eftir að hún hvarf. Við vorurn tveir rosknir menn, annar haldinn ólækn- andi sjúkdómi en hinn ef til vill tí-ma- bundnum sjúkdómi; ungfrú Davis var ung, áköf, hrekklaus. Langt var síðan við vorum á hennar slóðum, Cotzias og ég. En við höfðum ekki gleymt. Klukkan var þrjú og mál fyrir mig að halda brott. Við horfðum hvor á annan, og allt í einu urðum við báðir þvingaðir. Við kunnum ekki að kveðj ast. „Ég ætla að fylgja þér að lyftunni,“ sagði hann svo. Ég var þakklátur fyrir sérhvern frest, hversu lítilfjörlegur sem hann var. Við höfðum ekki tekið nema svo sem tíu skref, þegar síminn gall við. „Pað er síminn," sagði Cotzias með augljósum létti. Hann þreif hönd mína, hélt henni stundarkorn, en var svo horfinn. Par sem ég gekk hægt frá sjúkra- húsinu, reyndi ég að koma lagi á hugs- anir mínar. Ég hafði nú verið klukku- stund með manni, sem var undir mesta hugsanlegu álagi — vitundinni um yf- irvofandi fráfall sitt — og hann bafði algerlega vísað á bug þeirri væmni, sem dauðinn hefur stundum í för með sér. Ég minnist þess dags, er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.