Úrval - 01.12.1975, Page 125

Úrval - 01.12.1975, Page 125
OFBELDIÐ BLÓMSTRAR 123 Þetta voru ofstækismenn, sem voru að búa sig undir að skjóta niður ísraelska farþegaflugvél. Meðal vopna þeirra voru tvær sovéskar SA-7 eldflaugar, sem hægt er að skjóta úr léttum æxla- hulstrum. Heimsumspannandi sjónvarp nútím- ans er freistandi og fljótvirkur fjöl- miðill, sem nær til milljóna manna, eins og arabísku hermdarverkamenn- irnir sýndu svo glögglega þegar þeir réðust inn á ólympíuleikana í Múnch- en 1972 — en það ævintýri endaði með því að ellefu ísraelsmenn voru vegnir, fimm hermdarverkamenn og einn lögreglumaður. (Og auðvitað er sjónvarpið sjálft einn meðvirkandi þátta, þar sem það lætur í té fljót- virka og myndræna fréttaþjónustu — dreifir hugmyndum og örfar eftirlík- ingu). Mannfjölgunarsprengingin leggst á flestar þjóðir jafnt og milljónir eirðar- lausra, atvinnulausra ungra karla og kvenna eru fúsar til að kenna ,,kerf- inu“ um rótlaust og nytjalaust líf sitt. Pað var dæmigert, sem gerðist í Sri Lanka (áður Ceylon), er þúsundir menntaðra en atvinnulausra ungmenna gerðu uppþot árið 1971 að maóískri fyrirmynd. LFngt fólk í latnesku Ame- ríku og Afríku, sem er annaðhvort at- vinnulaust «ða bundið við auðvirði- legustu störf, er álíka móttækilegt fyr- ir áróður leiðtoga ofstækishópa. En hverjir standa raunverulega á bak við þennan hernað á samfélögin? Samkvæmt umsögnum afbrotafræðinga og atferlisfræðinga, eru hópar hermd- arverkamanna aðailega þrír, þótt lín- urnar á milli séu oft óljósar: 1. Rótlausir uppreisnarseggir. Hermdarverkamenn í Uruguay rændu breska ambassadornum Geof- frey Jackson í janúar 1971 og héldu honum föngnum í búri, sem var 60x 180 sentimetrar að flatanmáli í átta mánuði. „Flestir vörslumanna minna voru skólanemar,“ skrifaði Tackson síðar. „Grimmd, mun fremur en ein- hver hugmyndafræði, var hið helsta sem margbreytileg skapgerð þeirra átti sameiginlegt.“ Hvort sem þeir koma frá Banlaríkj- unum, Quebec, Japan, latnesku Ame- ríku eða Miðausturlöndum, bera þess- ir ofbeldisseggir ævinlega fána „hreinn- ar trúar“. Peir búa í ævintýraheimi, þar sem um er að ræða Góða móti Vondum. Kanadíski sálfræðingurinn, dr. Gu- stave Morf, sem hefur rannsakað mjög vandlega marga hinna tólf hermdar- verkamanna frá Quebec, sem dæmdir voru eftir þá öldu sprengjutilræða, morða og vopnaðra rána, sem dundi yfir borgina á sjöunda áratug þessarar aldar, hefur þetta um málið að segja: „Pessu fólki fannst það skapa sér ' ævintýralíf, sem minnti á sjóræningj- ana, sem það hafði lesið um í bókum. Svo virðist, sem „frelsun Quebec“ hafi aðeins verið yfirvarp til að fá útrás fyrir hina rómantísku glæpahneigð, sem blundar með mörgu fólki. Vax-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.