Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 15

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 15
menn, skáld og rithöfundar, fylgdu í fótspor hans. Upp úr óförum Dana í stríðinu við Þjóðverja (1864) óx lýð- skólahreyfingunni mjög fylgi í Danmörku, enda rná segja, að danska þjóðin hafi þá sótt þrótt sinn til nýrrar þjóðernislegrar og menningarlegrar sóknar fyrst og fremst til lýðskólahreyfingarinnar. Meðal boðbera þessarar skólastefnu hérlendis skal aðeins fárra getið. Þegar fyrir aldamót, og á meðan hans naut við, barðist Guðmundur heitinn Hjaltason mjög fyrir máli þessu. Upp úr alda- mótunum ráðast tveir ungir áhugamenn í það að stofna hér alþýðu- skóla, er starfa skyldu í anda hinna dönsku lýðháskóla. Þeir voru Sigurður Þórólfsson, er stofnaði alþýðuskólann á Hvítárbakka árið 1905. Hinn var síra Sigtryggur Guðlaugsson, er stofnaði Núps- skóla 1906. Báðir höfðu þeir, Sigurður og Sigtryggur, dvalizt í Danmörku og kynnt sér þar lýðskólahreyfinguna. Þcssi þróun skal ekki rakin hér lengra. Á unglingsárum mínum, árunum 1928 og 1929, dvaldi ég við nám í alþýðuskólanum á Hvítárbakka. Þar var þá skólastjóri Lúðvík Guðmundsson, er síðar stofnsetti Handíða- og myndlistar- skólann og stýrði honum um fjölda ára. Minnist ég jafnan með þakklátum huga þeirrar heiðríkju og hins örvandi, vekjandi anda, er þar sveif yfir vötnum. Auk nokkurra almennra námsgreina, þ. á m. 1-2 erlend tungu- mál eftir frjálsu vali nemenda, var þar megináherzla lögð á móðurmálskennsluna, íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju og sögu. En ekkert var ef til vill áhrifaríkara í skólastarfinu en alúð sú og rækt, er lögð var á leiðsögn í skapgerðarmenningu (Karakter- pædagogik). En á því leikur eigi efi, að einmitt á þessu skeiði ævinnar, - en meðalaldur okkar nemenda var um 18-20 ár, - er hugur ungmenna hvað næmastur og opinn fyrir áhrifum, sálir þeirra leitandi að svörum við ótal aðsteðjandi spurningum um lífið og tilveruna. í þessu efni fljúga mér í hug ummæli, er hinn kunni sænski guðfræðingur og skólamaður Manfred Björkquist eitt sinn lét frá sér fara. Hann sagði: „Nú á tímum vcrða margir æskumenn að sigla Goðasteinn U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.