Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 29

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 29
námsskrárnefnd fyrir barna- og gagnfræðastigið og hefur mætt sem fyrirlesari og fulltrúi fslands á skólamótum á Norðurlöndum og gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfum. Hefur ritað fjöl margar greinir í blöð og tímarit hérlendis og erlendis, einkum um skóla- og menningarmál. Flutti um 200 erindi um ísland á veg- um Norræna félagsins í Svíþjóð. Eftir hann eru bækurnar Is- lándska drákttraditioner, Stokkh. 1949, Islándskt byggnadskick, fjölr., Stokkh. 1951, Félagsfræði, Rvík 1962. Magnús er kvæntur Brittu, f. 22. jan. 1923, frá Bollnás í Svíþjóð og eiga þau átta börn. Britta er lærð söngkona og var stundakennari við Skógaskóla 1949-54 í söng og tónfræði. Jón R. Hjálmarsson, f. 28. marz 1922, frá Bakkakoti, Vestur- dal í Skagafjarðarsýslu. Hann hóf nám í bændaskólanum á Hólum og lauk þar prófi 1942. Tók gagnfræðapróf utanskóla við Menntaskólann á Akur- eyri 1945. Lauk stúdentsprófi við M. A. 1948. Stundaði nám við Háskólann í Osló 1948-54. Lauk prófi í forspjallsvísindum 1949. Cand. mag. prófi í sögu, ensku og þýzku 1952. Lauk prófi í upp- eldis- og kennslufræðum við Háskóla íslands 1953 og cand. philol. prófi við Háskólann í Osló í sagnfræði 1954. Hann kenndi í stundakennslu á námsárum í Oslo og Reykjavík. Var ráðinn skólastjóri Skógaskóla 1954 og hefur gegnt því starfi síðan. Formaður Islendingafélagsins í Osló 1953-54, formaður á- fengisvarnanefndar Austur-Eyjafjallahrepps frá 1954, formaður byggðasafnsnefndar frá 1955, á sæti í stjórn skólastjórafélags hér- aðsskólanna og félags skólastjóra gagnfræðastigsins. Hefur ritað margar greinir í blöð og tímarit hérlendis og erlendis og samið bækurnar: Atburðir og ártöl, Rvík 1957, Mannkynssaga handa framhaldsskólum, Rvík 1961, Mannkynssaga 2. hefti, Rvík 1962, önnur útgáfa af Mannkynssögu 1. og 2. h., Rvík 1963. Hefur flutt mörg útvarpserindi, einkum um sagnfræðileg efni. Jón er kvæntur Guðrúnu Hjörleifsdóttur, f. 10. apríl 1927, frá Reykjavík, og eiga þau fjögur börn. Guðrún stundaði nám við húsmæðraskólann á Riisby í Noregi 1949 og við Statens kvinne- Goðasteinn -V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.