Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 30

Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 30
lige industriskole í Oslo 1953-54. Hún hefur kennt í stundakennsiu við Skógaskóla handavinnu stúlkna 1954-55, handavinnu stúlkna og vélritun 1958-59 og vélritun frá 1962. Albert Jóhannsson, f. 25. sept. 1926, frá Teigi í Fljótshlíð. Hann stundaði nám i Héraðsskólanum að Laugarvatni og lauk þar gagnfræðaprófi 1946. Fór síðan í Kennaraskóla Islands og lauk kennaraprófi 1948. Dvaldist á námskeiði fyrir kennara í lýðhá- skólanum í Askov í Danmörku sumarið 1949. Veturinn 1952-53 stundaði hann nám við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn og lagði stund á dönsku, sáiarfræði og kennslufræði. Hann hóf kennslu við barnaskólann í Laugardal 1948-49 og réðst kennari að Skógaskóla haustið 1949 og hefur starfað hér síðan, nema árið 1952-53, er hann var í orlofi erlendis. Aðal- kennslugrein hans hefur verið danska, en auk þess hefur hann kennt teikningu, heilsufræði, dýrafræði, skrift og fleira. Hann er áhugamaður um hestamennsku og á sæti í stjórn Landssambands íslenzkra hestamanna. Hefur ritað greinir í blöð og tímarit. Albert er kvæntur Erlu Þorbergsdóttur frá Hraunbæ í Álftaveri, og eiga^þau fjögur börn. Snorri Jónsson, f. 2. marz 1925, frá Siglufirði. Hann hóf nám í héraðsskólanum að Reykholti og lauk þar gagnfræðaprófi 1946. Fór síðan í Iþróttakennaraskólann að Laug- arvatni og lauk íþróttakennaraprófi 1947. Stundaði nám við Handíðaskólann í Reykjavík og lauk handavinnukennaraprófi 1949. Hefur síðan verið á nokkrum íþróttanámskeiðum og námskeiðum fyrir handavinnukennara á Laugarvatni og Reykjavík. Hann var starfsmaður í Reykjavík við íþróttaskóla Jóns Þor- steinssonar 1947-48 og kenndi við Alþýðuskólann á Eiðum 1949- 50. Réðst kennari að Skógaskóla haustið 1950 og hefur starfað hér samfleytt síðan. Aðalkennslugreinar hans hafa verið leikfimi- sund og aðrar íþróttir og verknám pilta. Hefur um langt árabil veitt forstöðu sundnámskeiðum á vorin fyrir unglinga úr Vestur- Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. 28 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.