Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 60

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 60
Þórður Tómasson: Skyggnzt um bekki í byiðasafni - V. Safnsaga Byggðasafnið í Skógum er sameign Rangárvallasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu - í tveimur sjálfstæðum deildum þó að skrásetn- ingu. Skógaskóli hefur fóstrað það og annazt, jafnvel má segja, að það eigi honum líf að launa. Saga þess byrjaði á sýslufundi Rang- æinga 1945. Þar átti sr. Jón M. Guðjónsson í Holti frumkvæði að því, að byggðasafni sýslunnar yrði komið upp. Byggðasafnsnefnd var þá kosin. Skipuðu hana, auk sr. Jóns, Guðmundur Erlendsson hreppstjóri á Núpi og Þórður Tómasson í Vallnatúni. Árið 1946 var ísak Eiríksson frá Ási kosinn í hana í stað sr. Jóns, sem þá varð prestur á Akranesi. Árið 1952 kusu Vestur-Skaftfellingar í byggðasafnsnefnd þá Jón Þorsteinsson sýslumannsfulitrúa í Norður-Vík og Óskar Jónsson bókara í Vík. Sveinn Einarsson á Reyni varð eftirmaður Óskars í henni. Sýslumenn Rangæinga og Skaftfellinga, þeir Björn Fr. Björnsson og Jón Kjartansson, veittu þessu máli brautargengi frá byrjun. Sama er að segja um sýslunefndarmenn. Söfnun muna í byggðasafnið gekk framar vonum. ísak Eiríksson annaðist hana um vestanverða Rangárvallasýslu. Þórður Tómasson safnaði um austurhlutann og Vestur-Skaftafellssýslu. Safnmunum var komið fyrir í kjallaraherbergi í Skógaskóla 1. des. 1949. Er það einn merkasti atburður í sögu safnsins. Magnús Gíslason skólastjóri fagnaði komu þess og greiddi götu þess margvíslega næstu árin. Brátt varð þetta húsnæði ofskipað munum. Tvö sumur, 1952-54, var safninu komið fyrir í kennslustofum Skógaskóla. Önn- uðust Magnús skólastjóri, samkennarar hans og fleiri þá vörzlu 58 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.