Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 68

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 68
Orms Svínfellings. Skeggi mun hafa fæðst um 1200 en dó 24. ágúst 1262. Hann var kenndur við bæ sinn og nefndur Skóga-Skeggi, at- kvæðamikill höfðingi að því er ráða má af heimildum. Börn þeirra Solvcigar voru mörg og mcrk. Eyjólfur Skeggjason bjó í Skógum eitir íoreldra sína. Um þær mundir kreppti mjög að Skógum. Er getið um tvö gos úr Sólheimajökli á þrettándu öld, 1243 og 1263. Virðist hið síðara hafa gert mikinn usla beggja vegna Jökulsár ef rnarka má heimildir. Brandur Andrésson, Sæmundarsonar í Odda, býr í Skógum, að því er ráða má af Sturlungu. Brandur dó 1273. Brandur skógur Eyjólfsson bjó í Skógum á fyrra hluta 14. aldar og d.ó 1331. Þrýtur þá Skógvcrjatal Landnámu. Ættfræðingurinn Steinn Dofri hefur gert grein fyrir síðustu Skógvcrjum miðalda. Telur hann son Brands höfðingjann Eyjólf gamm Brandsson, scm andaðist í hafi nærri Hjaltlandi 1339 og var fluttur til Skálholts og grafinn þar. Sonur hans var Þorsteinn faðir Markúsar í Skógum, sem drepinn var 1390 af tengdasyni sínum, Sæmundi Stefánssyni. Við árið 1391 segir í annál Flateyjarbókar: „Fangaður Sæmundur Stefánsson út af Þykkvabæjarklaustri og tekinn af eftir dómi .... Kallaði hirðstjóri til Skóga, en Sumarliði hélt föðurins vegna“. Sumarliði var bróðir Markúsar í Skógum. Hefur Þorsteinn faðir þeirra þá enn verið á lífi. Sumarliði fór utan 1393, vafalítið vegna þessa máls en kom fyrir ekki. Skógaeignir féllu undir konung vegna óbótaverks eigandans. Nefndust þær Skógalén og voru eftir- taldar jarðir: Eystri- og Ytri-Skógar, Drangshlíð, Skarðshlíð, Bakki, Hörðuskáli, Lambafell og Berjanes. Eftirtektarvert er, að Skógar, Drangshlíð og Skarðshlíð er meirihlutinn af landnámi Þrasa gamla. Hefur það haldizt í ætt hans um 500 ár. Sagnir um víg Markúsar hafa gengið í munnmælum til þessa dags. I skjali frá 28. júní 1777 segir svo: „Sagt er, að bóndi nokk- ur, ríkur, hafi búið í Skógum .... Sagt er hann hafi i bræði sinni drcpið son sinn, þá hann var að járna hest í því plássi, sem heitir Drangshlíðardalur. Stórir klettar, er þar standa, kallaðir af því óhappaverki Grimmdarsteinar“. Svipaða sögu mun Árni Magnússon prófessor hafa heyrt um 1700. Eyða er í ábúendatali Skóga frá 1400-1600. Um aldamótin 1600 66 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.