Úrval - 01.12.1978, Síða 7

Úrval - 01.12.1978, Síða 7
DAGLEGT LÍF Á ÍSLANDI 5 sér óbeðið að drekka hjá henni. En svo fór siðast, að handleggur manns hennar gekk úr liði, er ég með guðshjálp kom aftur í stand, að hér varð endirinn sá besti. Frá áminnstu plássi fórum við inn á Réttarbakka, fyrir framan Hliðarenda, og tjölduðum þar. Fór karlinn i burt til sinna útréttinga í Hlíðina. En þá mér leiddist að biða hans bað ég smaladreng frá Hliðar- enda, er þar var nærri, gæta tjalds og farangur, og sótti mér hest til burt- reiðar. Prentari Halldór Eitíksson átti konu þá, er Guðrún hét. Hún var dóttir (rétt mun vera systir) þess nafn- kennda manns Jakobs við Búðir, og var stórærleg kona. Systur átti hún, er Jóhanna hét, hennar maður hét Ölafúr Gislaon; bjuggu þau í Múlakoti þar innar í Hlíðinni. Atti ég að færa þessari Jóhönnu bréf og þækur og tækifæri til þess. Sagði smalamað- urinn mér til vega inn eftir. En ég ókunnugur fór götuvillt á forn- ar götur, sem lágu ofarlega um túnið að vestan að nefndum bæ, svo þá ég var svo langt kom- inn hélt ég þar áfram í hlaðið. Þar standa úti fyrir þrír kvenmenn, ekkja sem hét Ingunn og tvær vinnu- konur hennar. Hún spyr mig, hvar fyrir ég hafi tún sitt riðið. Ég svara: ,,Af ókunnugleika,” er ég biðji hana að forláta. Hún spyr hvaðan ég sé. Þá ég henni það segi, segir hún ei sé annars að vænta af oss en skelmiríis, Norðlingunum. Og þá mig minnst varði, þrífa mig af baki sem óðar og ærar, taka vönd og ætla að afhýða mig, og segjast muni kenna mér að gera slíkt oftar. Ég braust um sem orkaði, og svaraði þessu: „Væri hér nú Jóhanna systir mín, þá munduð þið sjá mig í friði.” Við þetta orð hættu þær upp á tímann og spurðu: „Ertu skyldur henni?” En ég játaði því mér til frelsis, hvað þó ekki var. Fornam ég þá, að hún væri ei heima, heldur frammi í seli, þar á aurunum, svo þá ég slapp, varð ég alls hugar feginn að hitta hana. Hún tók í allra besta máta á móti mér. Fortaldi ég henni allt, hverninn farið hefði um mig síðan í Hlfðina kom. Sagði hún þessi hefði verið von, því þær væru verstar þar af öllum, er ég hefði fyrir hitt, en hún skyldi þakka nábúa konu sinni fyrir mig og dækjum hennar, hvað hún og svo ærlega gerði. Ekki voru þó öll kynni Jóns af konum, er hann hitti fyrir á ferðalög- um sínum á þessa leið. Grípum niður er hann segir frá annarri sendiferð: Hin þriðja höfðingskona, er ég komst í viðskipti við og kunningsskap var stórgöfuga kvinna madame Jórunn Skúladóttir á Hlíðarenda, hústrú sr. Brynjólfs Þórðarson- ar Thorlacius. Ég var til hans sendur með bréf og reikn- inga að norðan, því klaustur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.