Úrval - 01.12.1978, Side 16

Úrval - 01.12.1978, Side 16
14 ÚRVAL En jóla- söngur jóla- söngvanna kom frá Austurrlki. „Heims um ból”, lagið, sem á tilvist sína óvæntu óhappi að þakka. Eftir því sam sagan segir gerðist það rétt fyrir jólin 1818, að mýsnar snæddu belginn úr orgelinu í þorpinu Oberndorf. Það var ekki hægt að halda jól án þess að hafa tónlist. Svo presturinn, Joseph Mohr, vatt sér í það í snatri að skrifa auðlærðan texta á aðgengilegu máli og bað organistann, sem nú sat uppi með belglaust orgel og rétt orðið heilagt, að raða snöggvast saman lipru lagi við þennan texta, lagi, sem hægt væri að spila með á gítar. Það tókst svo vel, að hvergi í heiminum væri nú hugsanlegt að halda kristin jól án þess að ,,Heims um ból” hljómi, og þetta er eitt þeirra fáu vinsælu laga, sem ekki hefur tekist að misnota í neinum verulegum mæli. Jólasöngvarnir gleðja, Á því er ekki vafl. Þeir gleðja þann, sem raular þá einn með sjálfum sér, þeir gleðja þá, sem taka þátt í þeim með stærri hópi. Og sums staðar er vel tekið til raustinni. I tískuhótelinu Beacon Hill í Boston hefur lengi verið venja að syngja inn jólin með 300 manna kór og blásarakvartett. Sumir fara öðru vísi að. í smásveitinni Era í Texas þar sem 300 manns búa, hefst jólahaldið með því að bændur og vinnumenn þeirra fara í hópreið um sveitina þvera og endilanga og syngja jóla- söngvana við raust. Því þannig á að syngja jóla- söngvana: Fullum hálsi, því enn í dag flytja þeir fagnaðar- og gleðifréttir jólanna. ★ Stundum elskum við börnin okkar svo, að við getum ekki afborið að sjá þau fara að heiman. Og það er eðlilegt. Það er mannlegt og ber vott um hlýju og væntumþykju. En hið raunverulega próf á foreldraástina er ekki hve ákaft við þrýstum börnunum að brjósti okkar, heldur hve fús við erum að leyfa þeim að reyna sig sjálf. Það er ekki einungis skylda okkar að kenna börnunum að ganga — heldur einnig að ganga burtu frá okkur. Þegar sá dagur kemur, megum við ekki segja: ,,Ö, farðu ekki, vertu hjá mér.” Heldur ber okkur að segja: „Farðu.” Marjorie Holmes
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.