Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 31

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 31
ENDURHÆFING GIGTARSJUKLINGA 29 Skólaganga og nám: Námsvanda- mál eru að sjálfsögðu einkum meðal barna og unglinga og því sérstakt úrlausnarefni í æskuliðagigt. Skóla- ganga þeirra sjúklinga er enda oftast í molum. Þeir eiga erfitt með að komast á milli heimilis og skóla og halda ekki út venjulegan skólatíma og stundarskrá. Skólagangan er tíðum rofín af mislöngum vistunum á sjúkrastofnunum eða meðferð sem þeim er gert að sækja. Úrlausnir eru fólgnar í aukalegri aðstoð þeim til handa, svo sem sérlegan flutning milli heimilis og skóla, hvíldar- aðstöðu í skóla, sérlegri stundarskrá með tímaafslætti ef þarf, og fækkun námsgreina ef í ljós kemur að þess er þörf. Ef þau vistast á sjúkrastofnun eða verða að dveljast heima þarf að tryggja þeim kennslu á staðnum til að þau dragist ekki aftur úr í náminu. Enginn véfengir að nám er öllum börnum og unglingum hollt upp á framtíðina. Þeim mun fremur er það nauðsynlegt börnum og unglingum sem vaxa úr grasi með fyrirsjáanlega líkamlega takmörkun. Þeim er langskólanám brýn nauðsyn með hliðsjón af vinnuhorfum síðar meir. Þeim mun lengra og haldbetra nám sem þau hafa að baki þeim mun frambærilegri verða þau á almennum vinnumarkaði og þeim mun minni baggi verða þau sjálfum sér, aðstand- endum og þjóðfélaginu. Jafnframt er nauðsynlegt að þau einangrist ekki frá jafnöldrum sínum í námi, að þeim gefist tækifæri til að fara í i gegnum sama skólakerfi með kostum þess og göllum, kynnist félagslífi meðai heilbrigðra barna, jafnt mótlæti sem meðlæti. Félagsleg einangrun er hættulegt fyrirbrigði, þó vanheilum börnum og unglingum öðrum fremur. Kostnaður sem leiðir af sér- búinni skólagönguaðstöðu hinna tiltölulega fáu barna og unglinga sem fylla þennan hóp er óvemlegur og skilar sér margfalt aftur. Atvinna: Sammerkt öllum vanheilum er að eiga erfítt með að fá atvinnu við hæfí og fara gigtar- sjúklingar ekki varhluta af þeim erfíð- leikum. Vandamálin em að vísu misjöfn eftir tegund gigtarsjúkdóms- ins, gangi hans og horfum. Vanda- mál sjúklinga með langvinna liðagigt em frábmgðin vandamálum slit- gigtarsjúklinganna varðandi vinnu. Vinnuvandamál liðagigtarsjúklinga eru gjarnan á þann veg að þeir gerast æ ófærari að stunda vinnuna þegar frá líður. Þeir verða fljótt að láta vinnuna lönd og leið nema í fáum undan- tekningatilvikum þegar sjúkdóms- gangur er hægur eða vinnan sérlega létt og vinnuaðstaðan góð. Þegar liðagigtarsjúklingur kemst í atvinnu- þrot er erfítt fyrir hann að komast í aðra vinnu þar eð sjúkdómurinn er þá venjulega kominn á allhátt stig, sjáanlegt stig. Finni hann starf sem hann telur sér hentugt er líklegra en ekki að vinnuveitandinn segi nei, takk, þvt atvinnurekendur em hræddir að ráða fólk í vinnu sem ber
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.