Úrval - 01.12.1978, Page 32

Úrval - 01.12.1978, Page 32
30 ÚRVAL utan á sér ummerki sjúkdóms. Slit- gigtarsjúklingar halda vinnu lengur, eru enda hressari, hafa yfírleitt ekki kerfíseinkenni, og svo framveigs. Samt dvlnar vinnugeta þeirra og án efa er það algengt að margir þeirra pína sig til að halda áfram óhentugum erfðisstörfum af ótta við að lenda öðrum kosti á köldum klaka. Samtímis aukast einkennin, því að álagið hvetur til hraðari gagns sjúkdómsins, aukins slits. Stuðlar þetta að myndun vítahrings þar til sjúklingurinn er ,,á síðasta snúning” og fer ekki til vinnu meir. Þótt myndin sé ýkt hér. sýnir hún samt í grófum dráttum atvinnuframvindu slitinna erfíðisvinnumanna hér á landi. Fleiri atvik en sjúkdómurinn hafa áhrif á atvinnuhorfur gigtarsjúklinga. Konum vegnar ver en körlum, eldra fólki ver en yngra, óskólagengnu, ófaglærðu ver en þeim sem hafa lært og kunna eitthvað fyrir sér, erfíðis- vinnufólki ver en þeim sem stunda létt störf, sjúklingum utan Reykjavíkursvæðisins ver en þeim sem búa þar, og svo framvegis. Lækni ber að vera til ráðgjafar um atvinnutengd vandamál sjúklinga sinna, hvetja þá til að vinna eða letja eftir atvikum. Ennfremur ber honum að vera sá aðili sem hefúr framsýni varð- andi vinnu ef horfur em á því að sjúkdómurinn versni og leiki sjúkling líkamlega illa í náinni framtíð. Þegar svo háttar getur sjúklingi verið mikill greiði gerður með því að fá ábend- ingu um að fresta ekki að koma sér í léttari atvinnu, ef til vill læra til slíkra starfa, eða með öðmm orðum gefa sjúklingi lengri tima til að skipta um vinnu svo að vinnuskipti séu um garð gengin þegar kemur að síðari stigum sjúkdómsins. Endurmenntunin er úrræði sem lítt hefur verið á boðstól- um hér á landi nema sú sem fengin er innan hins almenna hefðbundna skólakerfís. Slík (endur-) menntun er ekki aðalaðandi fyrir þá sem komnir em af unglingsárum og eiga fyrir heimili og öðmm skuldbindingum að sjá. Hún er tímafrek og fólk hefur ekki efni á að sinna henni. Það er einnig kerfisskavanki að ekki skuli vera hér á landi nein úrræði um styrki til framfærslu þeim sem endur- mennta sig í því augnamiði að komast í vinnu sem þeir ráða við. Að vísu höfum við sjúkradagpeninga og tímabundinn örorkulífeyri, en jafnan nægir hvomgt til framfærslu og auk þess er þungt í vöfum að fá slíka fyrir- greislu í þessu augnamiði. Með breyttri iðnfræðslu sem nú er á döfínni hér á landi verður sjúklingum kannski auðvldara um vik í þessum efnum og ef til vill bætir væntanleg fullorðinsfræðsla líka úr þegar hún kemst á laggirnar hér á landi. Fólk sem ekki fær vinnu á almenn- um vinnumarkaði getur leitað til skrifstofu endurhæfingarráðs. Sú skrifstofa hefur það á meðal verkefna sinna að aðstoða sjuklinga við vinnu- útvegun. Fram til þessa hefur hin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.