Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 33

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 33
31 almenna vinnumiðlun í landinu skotið sér undan hlutverkinu enda þótt iagaákvæði hafi verið til í um 20 ár sem leggur henni þá skyldu á herðar að vera til þjónustu í þessum efnum. Og meir en það. Lögin mæla svo fyrir að vinnumiðlunin annist það hlutverk að búa öryrkja undir vinnu sem hæfirþeim. Þessi ákvæði laganna hafa aldrei verið framkvæmd. Nú hefur Reykjavíkurborg á prjónunum að opna sérstaka deild ráðningarskrif- stofu sinnar sem á að sinna vinnu- útvegun til handa þeim sem mæta hindrun á almennum vinnumarkaði vegna afleiðina sjúkdóma eða slysa. Líklegt er að atvinnuþjónusta skrifstofu endurhæfingarráðs haldi þó áfram, meðal annars til að sinna verkefnum utan Reykjavlkurborgar, en einnig til að annast sérstök vand- meðfarin tilfelli. Þar er og verður áfram í notkun prófunarkerfi til að geta komist nær um ýmis hæfnisatriði með hliðsjón af vinnumöguleikum. Og ennfremur eru áfram möguleikar á raunhæfum vinnuprófunum að Reykjalundi eins og verið hefur undanfarin ár. Hvernig er hægt að aðstoða þá sem ekki eru taldir færir á almennum vinnumarkaði? Þeim ætti að standa til boða að fá vinnu á svonefndum vernduðum vinnustöðum. Slíkir vinnustaðir em þó fáir og smáir hér á landi og sinna hvergi nærri eftir- spurn. Sennilega em hér á landi um það bil 60 slík vinnupláss, þegar allt er talið, nærri öll í Reykjavík, fáein á Akureyri. Vernduð er sú vinna kölluð sem sniðin er sérlega að líkamlegum og andlegum annmörkum manna og jafnframt er tekið tillit til þeirra þegar afköst em metin. Slíkur vinnurekstur er því aldrei arðbær í venjulegri merkingu, stendur undir sér þegar best lætur, en getur hvorki fjár- magnað viðbætur né endurnýjun búnaðar, eins og vélakost. Hvorki ríki né seitarfélög hafa sinnt þeirri nausyn að koma upp verndaðri vinnu, en nokkur áhugamannafélög hafa gert það af litlum efnum. Er það hugsan- lega verkefni fyrir Gigtarfélag íslands að koma upp vernduðum vinnustað fyrir skjólstæðinga sína og sjá um rekstur hans? Samkvæmt lögum er hægt að fá styrk og lán með góðum kjömm sem nema samanlagt 80% af stofnkostnaði slíkrar vinnustofu. Samkvæmt sömu lögum er heimilt að greiða tvo þriðjuhluta rekstrarhalla af opinberu fé. Af þessu má sjá að löggjafinn hefur séð fyrir myndar- legum hvata til uppsetningar slíkra vendaðra vinnustaða. Lögin em frá 1970, en þó hefur aðeins einn aðili stofnað til nýrrar vinnustöðu síðan. Annarri verndaðri vinnuaðstöðu sem tii er var komið á iggirnar fyrir 1970. Félagsleg vandamál: Segja má að þau tvö atriði sem rakin hafa verið, nám og atvinna, séu vandamál félags- legs eðlis. Félagsleg vandamál gigtar- sjúklinga em fleiri og tengd hverju öðm eins og oft er um slíka vandamál. Tengd atvinnuvanda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.