Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 54

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 54
52 ÚRVAL Það var um miðjan júlí 1973, að ég vann við rannsóknir við Brjánsiæk og ferðamannahópur frá Reykjavík kom á staðinn. Þeir höfðu safnað saman nokkrum steingervingum með fömm eftir Iaufblöð og vildu fá að vita hvernig þessar jurtir gátu varðveist og hvers konar jurtir þetta væru. Við hvaða skilyrði höfðu þær vaxið? Það var sönn ánægja fyrir mig að gefa svo áhugasömum áheyrendum upplýs- ingar. Sérfræðingar, sem unnið hafa að náttúruvísindum þekkja vei verk Steins Emilssonar og Jakobs Líndal. Hvomgur þeirra var jarðfræðingur að mennt, en þeir gáfu út jarðfræðirit, sem höfðu mikið vísindalegt gildi og em enn mjög áhugaverð. Steinn Emilsson hélt áfram rannsóknum Þorvaldar Thoroddsen á surtarbrands- lögum á Vestfjarðakjálkanum, en Jakob Líndal gaf nákvæma lýsingu á jarðfræði norðurlands og vakti fyrstur manna athygli sérfræðinga á hinni einstæðu steingerðu flóm í Víðidal, sem er frá því fyrir ísöld. Ef til vill kannast margir við ýmis- legt af því sem ég mun nefna hér á eftir úr ritum Þorvaldar Thoroddsen, sem nefndur hefur verið „faðir íslenskrar jarðfræði”, og úr ritum ýmissa annarra íslenskra vísinda- manna, svo sem Guðmundar Bárðar- sona og Jóhanns Axelssonar. En það er þó ekki fyrr en á síðustu áratugum, eftir að bergsegulmælingar hófust að hægt er að ákvarða aldur berg tegunda með vissu, að unnt er að rekja atburði fortíðarinnar í tímaröð og þau þróunarstig, sem íslenskur gróður hefur gengið í gegnum og þær loftslagsbreytingar, sem hafa átt sér stað. Upplýsingar þessar byggjast á steingerðum blöðum, aldinum og fræjum og ennfremur á smásæjum frjókornum og gróum, sem varð- veitast einkar vel, og þó sérstaklega í surtarbrandslögunum milii blágrýtis- laga. Fundarstaður plöntustein- gervinga eru á þriðja hundrað víðs- vegar um ísland og þó einkum úti við strendur þess innan um forn basalt- lög. Nýjustu rannsóknir sýna, að jarð- saga Islands er ekki ýkja löng — eða 15-18 milljónir ára. Ef við berum hana saman við sögu jarðarinnar, sem nær yfir að minnsta kosti 6-6,5 milljarða ára og segðum að saga jarðarinnar næði yfir eitt ár, þá kæmist jarðsaga íslands fyrir á einum degi. Hvernig var þá gróður og loftslag á íslandi, þegar saga landsins var að hefjast? Það er skráð í „steinannála” Vestfjarðakjálkans, í nánd við Selár- dal í Arnarfirði, í surtarbrands- námunum í Bomi í Súgandafirði og í öðrum surtarbrandslögum við strendurnar. Á næstunni munu rannsóknir á hinum óbyggðu svæðum nyrst á vestfjörðum veita miklar upplýsingar um þessi efni. Á þessum löngu liðnu tímum var ísland þakið laufskógum. Mest bar á beyki, en einnig uxu fleiri kulvísar trjátegundir svo sem magnolía,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.