Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 58

Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 58
36 ÚRVAL ^Úr tjeimi læknavísiijdanija HJARTA KONUNNAR LÍKA VIÐ- KVÆMT Hjarta konunnar er að líkindum ekkert sterkara fyrir eituráhrifum sígarcttureykinga heldur en hjarta karlsins, j>ótt sumir hafi hingað til hallast að þeirri skoðun. Ný rannsókn, sem fór samtímis fram á mörgum sjúkrahúsum, leiddi í ljós að sígarettureykingar og eingöngu síga- rettureykingar voru ástæðan fyrir þremur af hverjum fjórum hjarta- áföllum. ..Komast mætti hjá 75% hjartaáfalla, en konur reyktu ekki,,” var niðurstaða rannsóknaraðila hjá Heilsugæslustöð Bostonháskóla en niðurstöðurnar voru birtar í The New Englandjournal of medicine. Vísindamenn Bostonháskóla rannsökuðu 55 hjartatilfelli kvenna og báru saman við 220 aðrar konur, á sambærilegum aldri, í sambærilegum heimkynnum og þjóðfélagsstéttum, sem lagðar voru inn á sjúkrahús af öðrum ástæðum en hjartaáföllum. Til þess að einangra reykingar- áhættuna, var sneytt hjá þeim konum, sem höfðu eitthvað annað það til að bera, sem vitað er að veldur hjartasjúkdómum, svo sem offitu eða sykursýki. í Ijós kom, að áberandi samhengi var fundið milli þess, hve mikið var reykt, og hjartasjúkdóma. Konur, sem reyktu 35 sígarettur eða fleiri á dag var 14 sinnum hættara, en þeim, sem reyktu 15-24 sígarettur 4,6 sinnum hættara. ,, Allt fram að þessari rannsókn,” sagði Dennis Slone, læknir, sem stóð fyrir rannsókninni ásamt starfsbróður sínum Samuel Shapiro, ,,var alltaf hægt að segja, að tekið hefði verið mið af konum, sem hætt var við hjartasjúkdómum af öðrum orsökum en reykingum, en nú erþað ekki lengur.” Úr Boston Globe VALDUR LYME-LIÐAGITARINN- AR FUNDINN? Agnarlitil blóðsuga, lxodes scap- ularis, er talin vera smitberi sérstæðrar liðagigtar, sem skotið hefur upp kollinum í Bandaríkjum. í þrjú ár hafa læknarnir Stephen E. Malawista, Allen C Steere ogjohn A. Hardin við Yale háskóla leitað ástæðunnar fyrir liðagigt, sem kennd er við svæðið umhverfis Lyme í Connecticut, þar sem hennar varð fyrst vart síðla árs 1975. Venjulega byrjar hún sem harður, rauður blettur, oft í nára, holhönd eða á rasskinn. Oft kemur svo þreyta í kjöl- farið, kuldaköst, hiti, höfuðverkur og stirðleiki í hálsi, og bletturinn breiðist út, getur orðið allt upp 1 hálfur meter í þvermál. Liðagigtar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.