Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 64

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 64
62 maður þarfnast þess að vita, að það sem hann gerir sé mikilvægt og hvers vegna. Til þess að mæta þessum þörfum verða yfirmenn og atvinnu- rekendur að umgangast undirmenn sína með virðingu, hlusta á tillögur þeirra og veita þeim eins mikið sjálf- ræði innan starfsins og mögulegt er. Sé til ein regla um hvernig komast skuli hjá leiðindum, er hún þessi: Beindu áhugamálum þínum og þáttöku inn á nýjar brautir, eitthvað sem er utan við daglegan athafna- hring. Leitaðu út fyrir þann ramma, sem þú gjörþekkir þegar, fyndu ný verkefni að takast á við — og leiðindi þurrkast út eins og dögg fyrir sólu. Eitt af því, sem býður upp á mikla möguleika fyrir þá, sem vilja láta sér ■ hætta að leiðast, er að snúa sér að því að hjálpa þeim, sem eru hjálpar þurfi: Fötluðum, föngum og sjúklingum, rosknu, lasburða fólki. Þetta ber ríkulegan ávöxt, ekki aðeins að það hjálpar þeim sem hjálpina ÚRVAL veita, heldur er félagslega uppbyggjandi líka. Eindregið er mælt með miklu líkamlegu álagi, einkum fyrirþá, sem vinna skrifstofustörf. Malcolm Baldrige, formaður stjórnar Scovill Manufacturing Co dvelur löngum stundum 1 skrifstofu sinni í Water- bury í Connecticut. En við og við bregður hann undir sig betri fætinum til að keppa sem atvinnumaður í rodeo — villihestareið, kálfasnörun og nautareið. Það sér ekki á Baldrige að hann sé 54 ára, og hann gefur þeim sem leiðist þetta heilræði: ,,Sestu niður og gerðu lista yfir fimm helstu viðfangsefni, sem þig hefur alltaf langað til að fást við. Veldu svo eitt þeirra og byrjaðu á því. ’ ’ „Veldu eitt og byrjaðu á því” — það er galdurinn. Því þeir, sem ákveða að blanda geði við umheim- inn, að skynja og finna fegurð og dapurleika og fögnuð, að opna sig fyrir því, sem er að gerast — þeim leiðist aldrei. ★ Það voru flóð í Suður-Kaliforníu og björgunarmaður stakk höfðinu inn um gættina á íþróttahúsinu, sem notað var sem athvarf fyrir þá, sem misst höfðu heimili sín, og spurði: „Eru nokkrar ófrískar konur hér inni?” Það varð stutt þögn, en svo glumdi við hneyksluð kvenrödd: „Drottinn minn! Og við erum ekki einu sinni orðnarþurrar!” Funny Funny World.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.