Úrval - 01.12.1978, Side 79

Úrval - 01.12.1978, Side 79
SKELFILGAR GJAFIR 77 Samt roðna ég er ég viðurkenni að fáránlegasta og mest út-íhött-gjöf, sem nokkur gat fundið, var sígarettu- kveikjarinn, sem ég gaf pabba í jóla- gjöf í fyrra. En hvernig hann hagaði sér er hreinasta kennslustund í hátt- vísi. Hann byrjaði með því að hrósa því hve fallegur kveikjarinn hefði verið — „svona fallega blár. Einstak- lega skemmtilegur í laginu. Þú ert mjög smekkvís.” Ég lyftist um nokkra sentimetra við hvert hrósyrði, og hann bætti við: ,,Og ég er upp með mér að þú skyldir vilja eyða svona miklu á föður þinn.” Ég hrapaði dálítið og spurði kuldalega hvernig hann vissi, hverju ég hefði eytt, en hann svaraði glaðlega: ,,Ég komst að því, þegar ég fór með hann aftur í búðina. Ég notaði andvirðið til að kaupa mér nokkrar skyrtur, sem mig hafði lengi langað í — og ég er þér mjög þakklátur.” Nú varð þögn, meðan ég hugsaði mitt, og svo hreytti ég út úr mér: , ,Ef kveikjarinn var eins álitlegur og þú vilt vera láta — hvers vegna skilaðirðu honum þá?” ,,Vegna þess, telpa mín,” svaraði pabbi þýðlega, ,,að jafnvel þótt þetta væri fallegur kveikjari og vafalaust góður, hætti ég að reykja fyrir sjö árum, elskan mín.” (Skemmtilegasta sagan mín um skelfilega gjöf er þó um skaftpottinn forljóta, sem ung brúður sem ég þekki fékk frá fimm vinkonum móður sinnar, ásamt spjaldi með hástemmdum heillaóskum. En í kassanum var líka annað spjald — áritað til konunnar sem falið var að velja gjöfína, með bestu heillaóskum til hennar á 28. brúðkaupsafmælinu!) En þá kveður vandinn fyrst dyra, þegar gafirnar sem við fáum skulu setta fram til sýnis, því það eru ekki bara börnin okkar, sem mála sjálf og gera skúlptúra og sauma. Fyrr eða síðar kemur skyldmenni eða vinur með nýjasta verkið sitt. Vasarnir frá vinkonunni, sem er í leirkeragerðinni, málverkin af París í aftureldingu, klunnalegi krosssaum- urinn . . . allt þetta sem gefið er með væntumþykju en stungið í felur um leið og listamaðurinn hefur lokað á eftir sér, en þrifið fram og komið á áberandi staði, þegar von er á honum næst. Það er oft erfitt að komast hjá því að fá London í ljósaskiptunum (sem venjulega helst í hendur við París í aftureldingu), því okkur leyfist ekki að segja eins og barninu í þakkarsögunni frægu: ,,Elsku Jana frænka. Gjöfxn frá þér var góð. En ekki mjög góð.” En samt, þegar ég fæ — á jólum eða endranær — gjöf, sem ég hefði gjarnan viijað vera án, reyni ég að minna mig á, að það sé hugurinn að baki, sem máli skiptir, en ekki gjöfin sjálf. Því þegar öllu er á botninn hvolft er betra að manns sé minnst með gylltum plasthundum með smaragðsgræn augu og málverk- um af París í aftureldingu heldur en að manns sé alls ekki minnst ★
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.