Úrval - 01.12.1978, Side 89

Úrval - 01.12.1978, Side 89
UMFERÐAR ÖNGÞVEITl Á LOFTVEGUM EFRÓPU 87 Lá við slysi Aix-En-Provence/Reuter. — í gær lá viö, aö þýsk og frönsk flugvél rækjust á skammt frá Lyon. Var hér um að ræöa þýska flugvél i leiguflugi og franska áætlunarvél. Þær eru báðar af tegundinni Caravelle. Atburður þessi varð, er vél- arnar voru i 6000 metra hæð. Munaöi aðeins 10 sekúndum! að þær flygju saman. Tókst flugmönnunum að sveiga vél- arnar til hliðar, bókstaflega á siðasta augnabliki. Ekki er vitað hve margir farþegar Tíminn, 30. ágúst '78 hafa æði sterkan grun um, að í raun- inni sé þagað yfír mörgum atburðum af því tagi fyrir hvern einn, sem kemur á skýrslur. Verst er ástandið á Miðjarðarhafs- svæðinu, þar sem tæknibúnaður sumra flugturnanna þolir hreinlega ekki áiagið, þegar skemmtiferðaum- ferðin verður hvað mest. Sérstaklega hefur spánska lofthelgin verið gildur prófsteinn á snarræði margra flug- stjóra. A síðasta ári, svo dæmi sé tekið, flaug Derek Baker, flugstjóri, flugvél frá British Airw'ays frá London til Valencia með 82 farþega. Allt í einu sá hann Boeing 747 frá E1 A1 koma þjótandi á móti Trident Three þotunni hans. Hann rykkti stýrinu að sér og tókst með naumindum að af- stýra árekstri við Boeing vélina. Tíu mínútum seinna, þegar hann var að ienda að fyrirmælum frá flugturnin- um í Valencia, uppgötvaði hann að hann var í árekstursstefnu við Dan- Air 727, sem hann hafði rétt í því verið í talsambandi við. Sem beturfór tókst honum llka að sveigja þar frá árekstri. 10. september 1976 var Trident þota frá British Airways á leið frá London til Istanbul í júgóslavneskri lofthelgi. í flugturninum í Zagreb var reyndur flugumsjónarmaður, Gradimir Rasic. Hann hafði ellefu flugvélar á radarskerminum hjá sér. Svo virðist sem hann hafí ekki tekið eftir því, að samtímis því að Trident vélin flaug í suðaustur í 33 þúsund feta hæð í svokölluðum „fluggangi” Upper Blue 5, var júgóslavneskri leiguflugvél af gerðinni DC 9 á leið til Kölnar beint inn 1 sama ,,flug- gang” og sömu hæð, í stefnu norð- vestur. Flugvélarnar skullu beint sam- an og þeir 176 manns, sem í þeim voru, fórust allir. Rasic var dæmdur fyrir gróft kæruleysi — en margir sér- fræðingar telja, að sökin liggi hjá ófullnægjandi tæknibúnaði og því að menntun flugumferðarstjóranna hafí ekki haldist í hendur við aukna um- ferð á svæðinu. Á síðustu fimm árum hefur legið við árekstmm á Zagreb- svæðinu að minnsta kosti 32 sinnum. Evrópsku ,,fluggangarnir,” sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.