Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 98

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 98
96 ÚRVAL gramdist þetta, því ég vildi fá frið til að sleikja sár mín lengur. Mér þótti það skrýtið, að hann leiddi mig út úr fundarsalnum, og ennþá skrýtnara þótti mér þó að sjá alla aðra kunningja mína saman- safnaða fyrir utan. Ég las þegar af andlitum þeirra, að eitthvað skelfilegt hafði gerst. Þau sögðu mér, eins mildilega og yfirleitt er hægt að segja svo voðaleg tíðindi, að maðurinn minn væri látinn. Hann hefði farist í flugslysi. Ég skildi þetta ekki. Flugslysi? Hann, sem vann á skrifstofu! I ljós kom, að óvænt uppákoma í Texas hafði orðið til þess, að þota fyrirtækisins var send með hann þangað. Á bakaleiðinni hafði flug- vélin orðið að nauðlenda í Arkansas. Marðurinn minn var sá einu, sem fórst. Og það gerðist á slaginu klukkan fimm. Næstu erfíðu vikurnar koma þessari sögu ekki við. Mér varð ekki hugsað til ráðstefnu eða ritstarfa langa lengi. Um tveimur mánuðum seinna, fékk ég bréf frá konunni, sem stjórnaði starfshópnum góða. Hún vottaði mér samúð sína, og skrifaði svo: Ég finnst ég verða að segja þér hvað kom yfir mig þennan dag á ráðstefnunni í Indíana. Um leið og þú komst inn í herbergið til mín, þyrmdi alveg yfir mig. Ég vissi allt í einu, að eitthvað voðalegt var að gerast. Þessi kennd varð hraðfara sterkari og sterkari, og ég gat ekki hrist hana af mér — gat ekki einu sinni talað. Ég hafði einu sinni áður orðið fyrir samskonar yfirþyrmingu. Það var fyrir mörgum árum, þegar maðurinn minn fórst í sjó- slysi. Ég hafði ekki hugmynd um, hvort þessi ósýnilega návist, sem þú komst með inn í herbergið, átti við mig eða þig. En ég þekkti þetta. Ég vissi, að eitthvað skelfilegt hafði hent aðra hvora okkar. Ég var öll á valdi þeirrar tilhugsunar, eð eitthvað hefði komið fyrir einhvern minna. Um leið og þú varst farin, lagði ég af stað niður til að vita hvort nokkur skilaboð væru til mín. Þegar ég kom niður á þriðju hæð og sá þig krjúpa framan við herbergisdyrnar, vissi ég það allt í einu: Kallá var þér ætlað, — ekki mér. En ég hélt áfram niður og hringdi heim. Þar var allt með felldu. Seinna frétti ég hvað kom fyrir mannainn þinn. Mér fannst ég verða að skrifa þér og skýra hegðun mína. ÉG SVARAÐI EKKI bréfí konunnar. Ég gat það ekki. Hvað gat ég sagt? Þótt nú séu nærri tíu ár síðan þetta gerðist, sé ég enn fyrir mér skelfingarsvipinn á andliti hennar og heyri 1 eyrum mér tilraunir hennar til að skýraþað óskýranlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.