Úrval - 01.12.1978, Síða 102

Úrval - 01.12.1978, Síða 102
100 ÚRVAL rangsælis, móti tímasnúningi jarðar. Jarðlegur tími veitir því mótstöðu stefnu, sem ekki er eðlislæg honum, og hefur þannig áhrif á toppinn. Aukakraftar koma fram og þá er unnt að mæla.” Þar sem þeir eru mælanlegir, þá eru þeir til. Af því leiðir, að tíminn er ekki bara bil milli atburða eða annað sem er mælanlegt í klukkustundum, heldur eðlisfræðilegur þáttur með eiginleika, setn gera honum kleift að taka virkan þátt í allri náttúrlegri framvindu. Þetta er mjög erfitt að hugsa sér. Ekki bara vegna þess að fvrirbærið á sér ekki neina hliðstæðu í daglegu lífi. Megin hindrunin 1 vegi ,,skiln- ings” er tregða mannlegrar hugsun- ar. Það er af þessum sökum, sem allar heimspekilegar tilraunir til þess að skilgreina kjarna tímans, allt frá forn- öld til okkar tíma, hefa reynst árangurslausar. Dr. Kozjrev heldur því fram, að tíminn sé óaðskiljanlegur og ómiss- andi hluti allrar þeirrar þróunar, sem á sér stað í alheiminum, og þar af leiðandi einnig á okkar hnetti. Öll náttúrleg framvinda er háð tímanum. Tilraunirfyrir efahyggjumenn Víkjum aftur að voginni. Dr. Kozjrev kom nú með venjulegan hitabrúsa með heitu vanti og setti hjá henni. Það var aðeins gat á kork- tappanum og í gegn um það stakk prófessorinn grannri pípu. „Fylgstu nú með,” sagði hann og tók að bæta köldu vatni í hitabrúsann í gegn um pípuna. Svo virtist sem hitabrúsinn gæti ekki haft nein áhrif á vogina úr fjarlægð. Engu að síður hreyfðist nálin um tvö strik. Þar af leiðandi voru þessi áhrif fyrir hendi. ,,Fáum okkur te,” prósessorinn beindi hugsunum mínum frá þessu þversagnakennda fyrirbæri. Dr. Kozjrev hellti sterku tei í glas handa mér. Hann fékk sér einnig te og lét tvo sykurmola í sitt glals . . . Síðan tók hann hitabrúsann burt og setti glasið sitt í staðinn. Nálin rykktisttil. ,,Þitt te er einnig heitt,- en þú hefur ekki sett sykur út í það. Settu glasið upp að voginni. ’ ’ Bæði glösin voru alveg eins. En mitt hafði engin áhrif á nálina. „Engin efnabreyting á sér stað í þínu glasi, nema eðlileg hitalausn útí umhverfið,” útskýrði dr. Kozjrev. ,,Það var heldur ekki fyrir hendi í flöskunni með heita vatninu. En á þeirri stundu, sem ég bætti köldu vatni í flöskuna, og sömuleiðis, er ég lét sykur í glasið, var jafnvægi kerfís- ins raskað. Og þar til kerfið nær aftur jafnvægi sínu, þar til jöfnu hitastigi er náð í öllu vatninu í flöskunni eða þar til sykurinn er fullkomlega uppleystur í glasinu, upphefur það eða öllu heldur þéttir, tímann, sem hefur ,,auka” áhrif á toppinn. Þetta er staðfest af öðrum staðreyndum.’’ Þessar staðreyndir eru sem hér segir. Ef tíminn verkar á kerfið með orsaka- og afleiðingatengslum, ættu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.