Úrval - 01.12.1978, Síða 103

Úrval - 01.12.1978, Síða 103
PENDÚLL ALHEIMSINS 101 aðrir eðlisfræðilegir eiginleikar efnis- “ins, ekki þyngdin ein saman, að breytast. í ljós kom að svo var einnig. Mjög nákvæmar rannsóknir staðfestu, að í nánd við hitaflösku, sem kalt og heitt vatn var að blandast í, eða ! nánd eimingarflösku þar sem upplausn fór fram, breyttist sveiflu- tíðni kvartsplata og rafleiðni og rúmtak sumra efna minnkaði. Vísindamaðurinn dregur þá ályktun, að upphafningu tímans fylgi aðeins „óafturkallanleg” efnabreyt- ing, eða á meðan kerfíð hefur enn ekki komist í jafnvægi á ný. En hvernig er hægt að sýna fram á þetta? Það er alkunna, að við sjáum stjörnur ekki þar sem þær eru núna, heldur þar sem þær voru fyrir áratugum eða jafnvel hundruðum ára, eða fyrir nákvæmlega jafn löngum tíma og það tekur ljósið að ná til jarðar frá stjörnunum. En hvað tímann varðar, þá er þessu öðru vísi farið. Þar sem hann er ekki dreifður um allan alheiminn líkt og ljósið, heldur er allsstaðar samtímis, þá hefur hann samstundis áhrif á efni og efnabreytingar. Til þess að segja þetta á ljósari hátt, þá getur maður, ef notaðir eru eiginleikar tímans, fengið tafarlausar upplýsingar frá hvaða stað sem er í alheiminum eða sent þær hvert sem er. Aðeins í því tilfelli er ekki um að ræða neinn árekstur við afstæðis- kenninguna. Ef reiknuð væri staða stjörnu á ákveðinni stundu og stjörnusjónauka beint að þeim hluta himinsins, sem þá væri ekkert sýni- legt á, myndi kenningin um breyt- ingar á vægi lóðtoppsins sannast. Það var þannig, sem hin raunverulega staða Procyon var ákvörðuð. Tilraunir dr. Kozjrevs voru prófaðar í Moskvu. Niðurstöðunum bar saman. Samt færa sumir vísinda- menn þau gagnrök að þótt þessar tilraunir brjóti í bága við þekkt lög- mál sígildrar aflfræði, leiði það í sjálfu sér ekki til þeirrar niðurstöðu að tíminn sé gerandi þáttur. I rannsóknarstofu á jörðinni, er aðeins unnt að afhjúpa einstaka eiginleika tímans, eiginleika, sem maðurinn getur getið sér til um af þekkingu sinni. En dr. Kosjrev er þeirrar skoðunar, að eiginleikar tímans birtist hvergi í heild nema í öllum alheiminum, þar sem hann hafi sér- stöku hlutverki að gegna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.