Úrval - 01.12.1978, Síða 104

Úrval - 01.12.1978, Síða 104
102 ÚRVAL Hvers vegna skína þær? Þýski eðlisfræðingurinn Klausius, sem setti fram annað lögmál varma- fræðinnar og útfærði það á alheim- inn, komst að þeirri niðurstöðu, að stjörnurnar myndu smám saman tapa hita sínum í geimnum og slokkna. Með öðrum orðum, að alheimsins biði varmadauði. Timirjazef, Stoletof, Vernadskl og margir aðrir vísindamenn andmæltu þessari niðurstöðu. Tsjólkofskí meira að segja kallaði kenningu Klausíusar um varmadauða andvísindalega. Það mun verða ljóst, hvort alheimurinn ferst eða lifir af, þegar uppgötvast hefur hvers vegna stjörnurnar skína. Sú kenning, að stjörnurnar séu kjarnakljúfar, vekur nú alvarlegar efa- semdir. Tilraunir og útreikningar hafa leitt í ljós, að hitastig í iðrum sólar er miklu lægra heldur en þarf til þess að framkalla kjarnaklofnun. Dr. Kozjrev tók að íhuga ráðningu á lögmálum alheimsins. Arið 1953 komst hann að þeirri niðurstöðu, að stjörnurnar byggju ekki yfir eigin orkuuppsprettu, að þær einfaldlega geisluðu hita og ljósi á kostnað orku er komi utanað. En hvaðan kemur hún? Augsýnilega kemur hún úr geimnum umhverfis þær. En geimur- inn sjálfur getur ekki verið orkuupp- spretta: Hann er hlutlaus. En geim- urinn er óaðskiljanlegur frá tímanum . . . Það var þetta, sem fyrst leiddi dr. Kozjrev út á þá braut að fara að velta því fyrir sér, hvað tíminn er. Fyrsta svarið við þessari spurningu kom frá tvístirni — stjörnum af ólíkum flokki, sem tengdar voru með alheims þyngdarlögmálinu. En það furðulega var, að þegar stjörnurnar, sem voru af ólíkum flokki, væru frábrugðnar hvor annarri, skoðaðar hver út af fyrir sig, öðluðust þær til samans samskonar einkenni, svo sem birtu, ljósbrotseinkenni og svo framvegis. Þetta benti til þess, að aðalstjarnan hefði áhrif á nábúa sinn í geimnum og breytti smám saman svipmóti hans. Samt eru þessir tví- burar svo langt hvor frá öðrum, að venjuleg áhrif, sem berast með afl- sviði, eru útilokuð. Kannski er lausnin fólgin 1 tímanum? spurði dr. Kozjrev sjálfan sig. Vísindamaðurinn ákvað að leita svars á okkar eigin plánetu. Jarð- tungl kerfið er í raun tvístirni. Máninn gæti tæpast fyrir eigin tilverknað varðveitt innri orku sína. Þetta hefur verið sannað með stærð- fræðilegum útreikningum. En ef jörðin hefur áhrif á fylgihnött sinn fyrir tilverknað tímans ? . . .Það var á þessari forsendu, sem tilgátan um eldgos á tunglinu varð til, sem síðar hlaut svo ágæta staðfestingu. Dr. Kozjrev hélt áfram að rannsaka geiminn 1 leit að sönnunum er styddu tilgátu hans. Athygli hans beindist að „svortu götunum”* eins og vísinda- menn kalla afarþettar stjörnur með * Sjá: Svörtu götin, dimmasta gáta alheimsins — Urval, nóvember 1977.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.