Úrval - 01.12.1978, Page 112

Úrval - 01.12.1978, Page 112
110 ÚRVAL Banvænt œxlið á mænu Donalds stækkaði og stækkaði þangað til uppskurður var óhjákvœmilegur. En tilþess að hann tækist, urðu læknarnir að stöðva starfsemi hjarta hans og heila — gera hann að lifandi líki. UDITH RODGER var 26 vp ára, þegar hún horfði á vj(- nýja kennarann taka við vtr fimmta bekknum, stofunni hinum megin við ganginn frá hennar eigin fímmta bekk í barnaskólanum á Barker Road utan við Rochester í New York ríki. Hún vissi, að hann hét Donald Hauck. Hann var 25 ára, drengjalega laglegur, liðlegur og fjaður- magnaður. Góðsemin skein úr brún- um augum hans og síkviku brosinu. Brúnt hár Judy féll niður á axlir hennar. Andlitsdrættirnir voru reglulegir og augun blá. Donald þótti hún himnesk opinberun. Á fyrsta stefnumótin þetta haust, 1968, komst hún að því, að Donald snerti ekki áfengi. Hann sagði að það væri að fyrirskipun lækna. Hann fengi áköf höfuðverkjarköst og verki aftan í hálsinn, og þessu fylgdu and- styggðar ofsjónir: Þríhyrningar, ferningar og hringir í fáránlega skærum, logandi litum, rauðum, bláum og blöndum úr þessum litum. Læknarnir vonuðust til að þetta hyrfi smám saman, ef hann gætti þess að neyta ekki áfengis eða reyna mikið á sig. Innan árs urðu þau hjón. Á MINNINGARDAGINN 1967 hafði Donald vaknað snögglega við skerandi sárauka aftan í höfðinu. Hann taldi sér trú um að það hefði farið illa um hann í svefni og hann fór í sturtu til að slaka á vöðvunum. En það tókst ekki, heldur var heitt vatnið eins og örvadrífa á hálsi hans. Verkja- töflur reyndust gagnslausar. Loks, eftir sex daga þrautir, leitaði hann til Charles Salamone, taugasérfræðings.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.