Úrval - 01.12.1978, Síða 113

Úrval - 01.12.1978, Síða 113
DÁ1NNÍ45 MÍNÚTUR 111 Einkenni Donalds bentu til blæðingar einhvers staðar þar sem mænan greinist upp í heilann, og sýni, sem tekið var af mænu- vökvanum, staðfesti þessa greiningu. Yfirgnæfandi líkur voru til þess að blæðingin væri uppi í heilanum. En æðarit þar sem litarefni er dælt í blóð- rásina og fylgst með framrás þess í heilanum, leiddi ekkert óeðlilegt í ljðs. Salamone gat sér þess til, að æð hefði sprungið í höfði Donald, en síðan lokast sjálf. Ástæðan til þess að ekkert kom fram á æðaritinu gat verið sú, að sprungna æðin hefði lokast. Eftir hálfan mánuð létti Donald aftur. Sýnin af mænuvökvanum, sem áður höfðu verið blóðblönduð, urðu nú hrein. Salamone brautskráði sjúkling sinn eftir sex vikna rúmlegu. Útlitið var gott, að undanteknu þvt að vera kynni að Donald myndi fá höfuðverkjaköst og sjá einhverjar ofsjónir, þar til heilinn hefði að fullu náð sér. Verk Salamones var að öllu leyti óaðfinnanlegt, enda hafði hann hlotið þjálfun sína á hinni vlðfrægu Mayo klínik. Engu að síður hafði orsökin að veikindum Dónalds farið fram hjá honum. NÚ FÖRU GÖÐ ár í hönd fyrir Hauckshjónin. Þau reist sér rúmgott hús, með herbergjum uppi fyrir börnin, sem þau vonuðust til að eignast. En hægt og hægt, næstum ómerkjanlega frá degi til dags, fann Donald að hann var að missa hæfi- leikann til að skilja það sem hann las. Þegar hann reyndi að setja orðin í skiljanlegt samhengi, rauk öll rökrétt hugsun í ofsalegan sársauka í höfði hans. En hann þráaðist við og fór yfir hverja málsgrein mörgum sinnum, þar til hann hafði náð merkingu þeirra. Hann las aðeins það sem hann þurfti að lesa í sambandi við kennsluna. Við taugarannsókn fannst ekkert athugavert við hann. í nóvember 1974 sneri systir hans sér til Salamone. „Höfuðverkjar- köstin eru orðin verri, og fyrir kemur að hann á fullt í fangi með að halda meðvitund,” sagði hún. ,,Sendu hann til mín undir eins,” svaraði læknirinn. Við rannsókn kom í ljós, að viðbrögð Donalds hægra megin vom mjög skörp, yfir meðallagi. Vinstra megin var hann aftur á móti undir meðallagi hvað snerti viðbrögð við sársauka og hitabrigðum. Einkennin vom taugaboðalegs eðlis. En hvað þýddu þau? ,,Við verðum að leggja þig inn og fáæðarit,” sagði Salamone. Donald mundi vel eftir því, þegar æðarit var tekið af honum áður. Það hafði valdið óbærilegum sársauka og flogum. Hann þverneitaði að gangast undir það aftur. Salamone reyndi að sannfæra hann um, að tækninni hefði fleygt svo fram, að mjög fáir sjúklingar yrðu nú orðið fyrir sömu reynslu og hann hafði mátt þola. En Donald var ekki úr að aka. Salamone varð að láta sér nægja heilalínurit.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.