Úrval - 01.12.1978, Page 116

Úrval - 01.12.1978, Page 116
114 ÚRVAL taugafrumurnar í mænunni fengu ekki blóð, ollu þær höfuðverk, minnkandi tilfinningu, sársauka og ofsjónum. ,,Er ekki hægt að skera þetta burtu?” spurðijudy. ,JÚ, en það gæti leitt til iömunar,” sagði Salamone. Hann taldi ráðlegt að Donald yrði sendur til Washington til rannsóknar hjá sér- fræðingi á þessu sviði. AYUM KHAN OMMAYA, 46 ára að aldri, fæddur í Pakistan, hafði numið læknisfræði á Rhodos og hlotið þjálfun á Bretlandi. Hann var yfirlæknir taugaskurðdeildar heilsu- gæslustofnunarinnar í Betsheda rétt utan við Washington. Honum brá 1 brún, þegar hann sá myndirnar, sem komu út úr rannsókn hans á Donald. Hann hafði séð æðagalla af þessu tagi á neðri hluta mænu valda fótalömun, hann hafði séð þá hærra á mænunni, þar sem þeir ullu lömun bæði handa og fóta. En æðaklasi Donalds var hættulega nærri einu af lífsstjórnar- svæðum líkamans, medulla, sem stjórnar önduninni. Það var ekki aðeins, að æxlið gæti leitt hann til lömunar, heldur gat það orðið honum að fjörtjóni. , ,Það lítur illa út með þig,” sagði Ommaya. ,,Ef klasinn stækkar, getur hann orðið þess valdandi, að þú verðir bráðkvaddur.” Aðspurður hvort skurðaðgerð væri skynsamleg, hristi Ommaya höfuðið. ,,Ekki núna. Þú getur gengið. Skurðaðgerð gæti skemmt mikilvægar taugar. Getur þú afborið kvalirnar, sem þessu fylgja?” Donald játti því. ,,Þá skulum við láta kyrrt liggja,” sagði Ommaya. „Efþér versnar, verðum við að endurmeta áhættuna. ’ ’ Hann stakk upp á því, að fyrst um sinn hefu þau Donald og Judy súrefnisgeymi í svefnherbergi sínu. Það var raunverulega yfirvof- andi, að Donald kafnaði. Til þess að komast inn í kennslu- stofuna þar sem Donald kenndi í Camden í New York, þurfti hann að klífa 30 tröppur. Haustið 1976 varð þessi ganga sífellt erflðari. Oft varð hann að nema staðar miðsvegar og hvíla sig. Það varð styttra milii höfuðverkjakastanna. Hægri hand- leggurinn fékk stjarfaköst. I ofsjónum slnum sá hann stórkostleg jólatré. Stundum vaknaði hann um miðjar nætur við að hann náði ekki andanum. Judy vatð að gefa honum súrefni. Loks stakk hún upp á því, að hann sneri sér aftur til Ommaya. ,,Nei,” sagði Donald. „Engan uppskurð meðan ég get gengið. ’ ’ Aðfaranótt 9. febrúar 1977 missti Donald máttinn í höndum og fótum. Höfuðkvalirnar voru óbærilegar. Hann var fluttur í sjúkrabíl til Salamones, sem leist hreint ekki á blikuna. Hann lét flytja hann með sjúkraflugvél til George Washington læknaháskólans í Washington. Með sjálfum sér var Salamone sannfærður um, að ferli Donalds Haucks sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.