Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 118

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 118
116 ÚRVAL áföngum. Fyrri áfanginn var til að kanna hvort hægt væri að fjarlægja æxlið með venjulegum hætti. Ef svo væri ekki, varð Ommaya að taka mikla áhættu. Hann ætlaði að beina blóði Donalds fram hjá hjarta hans inn í hjarta-lungna vél, þar sem það yrði kælt áður en því væri aftur dælt inn í slagæðarnar. Þegar líkamshitinn hafði verið lækkaður niður í það stig, að líkamsvefirnir gætu verið án súrefnis um ákveðinn, skamman tíma, var hægt að stöðva hringrásina, draga blóðið úr líkamanum og varð- veita það. Meðan líkaminn væri þannig í kælingu, gat Ommaya unn- ið ótruflaður af blóðrás. Þegar hann hefði lokið skurðaðgerð sinni, átti að endurhita blóðið og dæla því aftur í líkamann, koma blóðrás og hjart- slætti af stað á ný og öllu í fyrra horf. En myndi heilinn reynast óskemmdur eftir þessa meðferð? Því var ógerningur að svara. En eins og horfurnar voru, átti Ommaya ekki tveggja kosta völ. Fyrst og fremst þurfti hann á að halda úrvals brjóst- holsskurðlækni til að sjá um blóð- kælinguna og hjartaskurðinn. Hann valdi Paul Joseph Corso, 32 ára, áhugasaman og aðsópsmikinn lækni. Fyrsta spurning Corsos, ef til þess kæmi að nauðsynlegt reyndist að stöðva blóðrásina undir kælingu, var þessi: Hversu fljótur verður þú? Hann vissi af reynslu, að hjartað getur komist af án súrefnis í klukkustund eða jafnvel eina og hálfa, eftir því hvaða aðferðir væm notaðar til að vernda það. Hann taldi, að þar sem heilinn er margfalt flóknari en hjartað, mætti Ommaya ekki vera meira en í mesta lagi 45 rnínútur með þennan hluta aðgerðarinnar. Ommaya gat ekki fullyrt, að hann lyki verki sínu á þessum tíma. En engu að síður varð hann að reyna. ,,Ef nauðsynlegt verður að stöðva blóðrásina,” sagði hann, „gerum við þaðsem geraþarfá45 mínútum.” Corso og Ommaya heimsóttu Donald og Judy á sjúkrastofu Donalds. Það var Corso sem hafði orðið: „Veikindi þín eru að ágerast. Uppskurður getur riðið þér að fullu eða lamað þig. Við finnum ekkert fordæmi til að leiðbeina okkur. Þetta er mjög mikil áhætta. Það varjudy, sem spurði: „Hverjar eru líkurnar?” Corso svaraði: „Því get ég ekki svarað. „Síðan lýstu báðir læknarnir aðgerðinni mjög nákvæmlega. Donald sagði sér ekkert að vanbúnaði. Leiðsluskógur Jeannett Kuhn, yfirhjúkmnarkona í svæfingum, yfirfór skurðstofu nr. 1 í dögun 3. mars 1977. Þar var ekkert til sparað. Á stórri klukku mátti sjá, að klukkan var hálf fimm. Meðfram einum veggnum, sem klæddur var grænum flísum, vom hillur fyrir skurðgrímur, sloppa, lök og klúta. Á öðmm vegg var ljósabakki fyrir röntgenfilmur. Út í horni var skógur af málmfótum til að hengja á flöskur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.