Skaginn - 01.12.1944, Side 16
Húseigendur!
Þeir, sem enn eiga eftir að greiða brunabótaiðgjöld, eru hér með að-
varaðir um, að eftir áramót verða reiknaðir dráttarvextir af iðgjöldunum.
UMBOÐSMAÐUR
Akraness Apotek
Hjúkrunarvörur. — Hreinlœtisvörur og allskonar Fegurðarvörur.
Fríða Proppé
Húsgögn fyrirliggjandi og smíða einnig eftir beiðni.
Gleðileg jól! — Farsælt nýtt ár!
Húsgagnavinnustofa Á» J. Proppé
að er úlfarnir voru komnir nálægt
drengjunum, að Pétur fór alltaf úr ein-
hverju og henti til úlfanna. Að lokum
stóð Pétur uppi á nærklæðunum einum.
Honum var orðið fjarska kalt.
Loks gáfust úlfarnir upp, og var þá
komið nálægt þorpinu.
Var Pétur í mjög miklu áliti hjá
drengjunum eftir þetta. En Pétur fékk
lungnabólgu eftir þessa ferð, því að hon-
um varð svo kalt. Á meðan hann lá,
heimsótti alltaf einhver hann af drengj-
unum, og gáfu þeir honum hlý og góð
föt til að fara í.
Brátt hresstist Pétur og gekk í skól-
ann eins og áður. Þótti honum fjarska
gaman í skólanum eftir þetta, því allir
voru svo góðir við hann.
G. S.
16
SKAGINN