Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 1

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 1
Fylgirit Þjóðviljans „Klúbbur " sterkustu m m m m manna heimsins - Sjá bls. Q í ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Erlendar íþróHafréHir í einstökuim greiniuim vouu af- rek hans þessi: 100 m: 11,2 seto. langstökk: 6,82 m., Kúluvarps 12,79 m., hásitökk:. 1,97 m., 400 m. hl.: 51,1 sek., 110 m. grind: 15,2 sek., bringlukast: 43,11 m., stangarstökk 4,75 m. (damskt met), spjótkast: 5v,16 m., 1500 m. hl.: 4.26,5 mín. Aninar i þrautinni varðSpán- verjinn Kaíael Cano sem náðt 7561 stigi, sem er nýtt spámstot met. Lennardt Hedmark vairð þriðji m:eð 7108 stig og Allk Fabisch (V-Þ.) fjórði með 7108 stig. Peter vom Scheele fiiá Sví- þjóð, en hainin er eins ogSmith- Jansen góðkuinningi . íslenzkna tugþrautarmanna, mátti sætta sig við fimmta sætið mieð 6977 stig. ★ sama móti í Kaupmaniniahöfn náði norska stúlkan Bertil Berthelsen ágætum árangri í fimmtanþraut. Náði hún 4662 stigum, sem væri hvort tveggja nýtt norskt miet og nýtt Norð- urlandamet ef meðvimdiuir hefði ekki verið aðeins of mikill í langstökkinu (2,1 m/s) en í því stökk hún 6,50 m, sem híka hefði verið norskt og Norður- landamet. Bertil Berthelsen á gildandi Norðurlandaimet í langstökki og er það 6,47 m., en Hansen gildamdi met i fimmtarþraut (4650 sitig). 17. júní- mótið í frjálsíþróttum: Guðmundur Hermannsson vann Forsetabikarinn — varpaði kúlunni 18.11 m. □ Bezta afrek 17. júní mótsins í Reykjavík í gær, var afrek Guðmundar Hermannssonar í kúluvarpi, og má fullyrða að hann hafi unnið Forsetabikarinn að þessu sinni. Guðmundur varpaði kúlunni 18,11 m., sem er dágott afrek og sýnir að hann er vel öruggur með 18 metra og líklegur til að bæta íslandsmetið (18,45) enn á ný í sumar. 2. Halldór Guðbjs. KR. 2.00,3 3. Þórður Guðm.s., UBK 2.03,8 100 m. hlaup drengja: 1. Finnbj. Fininbjöwiiss. ÍR, 12,7 2. Friðrik Þ. Óskarss., ÍR, 13,1 Framhald á 7. síðu. JJfýtt he-imsmet í 80 m. grinda- hlaupi setti sovézka stúlkan Vera Korsakova (26 ára) á mióti í Riga á laugardaginn. Korsa- kova hljóp á 10,2 sek., sem er einuim tíunda úr sek. betri tími en eldra heimsmetið sem Ir- ina Press átti. ★ Jjaninn Steen-Smith-Jensen setti uim helgina nýtt danskt og um leið Norðuriandamet í tugþrauit. Auk þess setti hann nýtt danskt met í stanigarsitö-kki (4,75 m.). Smiith-Jensen náði 7592 stigurn í tuigþrautinni og 1. árg. Þriðjudagur 18. júní 1968 - 5. tbl. Veður var ekki sérlega g-ott til keppni í gær o-g ekki heldur fyrri dag 17. júní mótsins. En þrátt fyrir það náð'ist prýðiis árangur í ýmsum greinum. Val- björn Þorláksson vann t.d. stangarstökkið á 4,30 m., og átti nokkuð góðar tilraunir við nýtt íslandsmet (4,51 m.). Hann gæti auð-veldlega bætt Islandsmetið í sumar ef hann einbeitti sér verulega að því. Eriendur Valdimarsson vann bæði sleggjukastið og krin.glu- kastið, og í sleggjukasti náð:i hann sínurn bezta árangri til þessa og afrekið í kringlukasti má teljast gott því Erlendur er enn mjög ungur að árum. Athyglisverðum árain-gri náði Kristín Jónsdóttir í 100 metra og í langstökki. 1 báð'um grein- unum var hún ekki langt frá gildandi Islandsmetum. Má búas-t við því að henni takist í sumar að bæta þessi met, sem ei’u orðin margra ára göm- ul. Afrek Karls Stefánssonar í þrí.stökki er líka mjö-g athygl- isvert. Þorsteinn. Þorsteinsson sigraði örugglega í 400 m. og 800 m. hlaupunum. .00 metra hlaiupið vann hann á góðum tfma miðað við aðstæður. Úr- slit í einstökum greinum móts- ins u-rðu bessi: FYRRI DAGUR. 110 m. grindahlaup: 1. Valbjöm Þorlákson KR. 15,8 2. Sigurður Lárusson, Á. 17,2 Þrístökk: 1. Kari Stefánsson, UBK 14,90 2. Friðrik Þ. Óskarss., IR 13,30 3. Fininbj. Finnbjörnss., ÍR 12,78 Kringlukast: 1. Erl. Valdimarsson, IR 50,34 2. Hallgrímur Jónss. HSÞ 48,89 3. Þorst Alfreðsson, UBK, 48,38 Hástökk (konur): 1. Ingunn Vilhjálimsd. ÍR. 1,44 2. Fríða Proppé, IR 1,41 3. Anma Lilja Gunnarsd. Á. 1,34 Spjótkast: 1. Valbjöm Þorlákss., KR. 55,79 2. Sigm. Hermundss. IR. 53,46 3. Páll Eiríksson, KR 51,74 800 m hlaup: 1. Þorst. Þorsteinsso-n KR 1.58,5 Guðmundur Hermannsson varpar kúlunni 18,11 m. á 17. júní- mótinu í gær.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.